Karl Garðarsson svekktur út í Sigmund: „Hann ræddi ekki við mig allavega“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2016 12:28 Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. vísir/gva Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp en formaður flokksins og forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fundaði með forseta Íslands, á Bessastöðum eftir athyglisverða Facebook-færslu fyrr í dag. Karl sagði í viðtali við RÚV í hádeginu að það væri hans skoðun að ríkisstjórnin ætti að sitja áfram. Sigmundur Davíð hefði notið trausts en þingmenn hefðu litið svo á að hann þyrfti að gera hreint fyrir sínum dyrum. Þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir. Karl segir flokkana tvo hafa unnið mörg góð verk og leggja ætti áherslu á að ljúka þeim verkum sem þegar eru hafin. „Þetta kom mér svolítið á óvart,“ segir Karl um Facebook-færslu Sigmundar Davíðs í dag þar sem hann sagðist tilbúinn að rjúfa þing nyti flokkurinn ekki lengur stuðnings þingmanna Sjálfstæðisflokksins. „Staðan núna er mjög óljós og við þurfum að fá skýringar frá Sigmundi um hvað býr að baki hjá honum.“ Karl segir að hann hefði gert hlutina öðruvísi en Sigmundur. Aðspurður hvort hann væri ósáttur sagði Karl að Sigmundur hefði átt að ræða við þingflokkinn fyrst. Einar Þorsteinsson, fréttamaður RÚV, gekk á Karl og spurði hvort Sigmundur hefði ekkert rætt við þingflokkinn eftir fundinn með Bjarna og fyrir Facebook-skrifin? „Ekki við mig allavega.“ Panama-skjölin Mest lesið Vaktin: Ásthildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins Innlent Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Innlent „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Innlent „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Innlent Grunaður um gróf brot gegn eiginkonu og fimm börnum Innlent Neitar því að hafa verið leiðbeinandi ungs barnsföður síns Innlent Telur sig ekki vanhæfan og sé hann það skapi það mikinn vanda Innlent Ekki skárra fyrir 35 árum Innlent Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Erlent Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Erlent Fleiri fréttir Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Skrautlegir fyrstu mánuðir hjá Flokki fólksins Dómgreindarleysi ráðherra og hneykslismál flokksins Fátæk börn upplifa meiri vanlíðan og minna öryggi Vaka kynnti listann með hjálp töframanns „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Ekki skárra fyrir 35 árum Grunaður um gróf brot gegn eiginkonu og fimm börnum „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Ekkert bendi til falls ríkisstjórnarinnar Var brugðið og vill ítarlega skoðun á aðkomu forsætisráðuneytisins Bein útsending: Hreint vatn til framtíðar Afsögn Ásthildar Lóu og lokun á Heathrow flugvelli Karl hafi leyst úr læðingi „ógeðfelldar nornaveiðar“ Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Utanríkisráðherra ræddi við mótmælendur Vaktin: Ásthildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins Neitar því að hafa verið leiðbeinandi ungs barnsföður síns Telur sig ekki vanhæfan og sé hann það skapi það mikinn vanda Jón Björn tekinn við af Heiðu Björgu Búnaðarþing og geltandi hundar Grunaður um að stinga mann tvívegis en á sitthvorum staðnum „Þetta er auðvitað alvarlegt mál“ Framboðslistar Röskvu kynntir Bryggjan sem gæti rofið hafnleysu Skaftfellinga Ekki brugðist við tilmælum SKE í þrjú ár Nafn hins látna í manndrápsmálinu Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum SKE skoðar Heineman og meintur bókastuldur Meta Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp en formaður flokksins og forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fundaði með forseta Íslands, á Bessastöðum eftir athyglisverða Facebook-færslu fyrr í dag. Karl sagði í viðtali við RÚV í hádeginu að það væri hans skoðun að ríkisstjórnin ætti að sitja áfram. Sigmundur Davíð hefði notið trausts en þingmenn hefðu litið svo á að hann þyrfti að gera hreint fyrir sínum dyrum. Þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir. Karl segir flokkana tvo hafa unnið mörg góð verk og leggja ætti áherslu á að ljúka þeim verkum sem þegar eru hafin. „Þetta kom mér svolítið á óvart,“ segir Karl um Facebook-færslu Sigmundar Davíðs í dag þar sem hann sagðist tilbúinn að rjúfa þing nyti flokkurinn ekki lengur stuðnings þingmanna Sjálfstæðisflokksins. „Staðan núna er mjög óljós og við þurfum að fá skýringar frá Sigmundi um hvað býr að baki hjá honum.“ Karl segir að hann hefði gert hlutina öðruvísi en Sigmundur. Aðspurður hvort hann væri ósáttur sagði Karl að Sigmundur hefði átt að ræða við þingflokkinn fyrst. Einar Þorsteinsson, fréttamaður RÚV, gekk á Karl og spurði hvort Sigmundur hefði ekkert rætt við þingflokkinn eftir fundinn með Bjarna og fyrir Facebook-skrifin? „Ekki við mig allavega.“
Panama-skjölin Mest lesið Vaktin: Ásthildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins Innlent Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Innlent „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Innlent „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Innlent Grunaður um gróf brot gegn eiginkonu og fimm börnum Innlent Neitar því að hafa verið leiðbeinandi ungs barnsföður síns Innlent Telur sig ekki vanhæfan og sé hann það skapi það mikinn vanda Innlent Ekki skárra fyrir 35 árum Innlent Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Erlent Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Erlent Fleiri fréttir Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Skrautlegir fyrstu mánuðir hjá Flokki fólksins Dómgreindarleysi ráðherra og hneykslismál flokksins Fátæk börn upplifa meiri vanlíðan og minna öryggi Vaka kynnti listann með hjálp töframanns „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Ekki skárra fyrir 35 árum Grunaður um gróf brot gegn eiginkonu og fimm börnum „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Ekkert bendi til falls ríkisstjórnarinnar Var brugðið og vill ítarlega skoðun á aðkomu forsætisráðuneytisins Bein útsending: Hreint vatn til framtíðar Afsögn Ásthildar Lóu og lokun á Heathrow flugvelli Karl hafi leyst úr læðingi „ógeðfelldar nornaveiðar“ Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Utanríkisráðherra ræddi við mótmælendur Vaktin: Ásthildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins Neitar því að hafa verið leiðbeinandi ungs barnsföður síns Telur sig ekki vanhæfan og sé hann það skapi það mikinn vanda Jón Björn tekinn við af Heiðu Björgu Búnaðarþing og geltandi hundar Grunaður um að stinga mann tvívegis en á sitthvorum staðnum „Þetta er auðvitað alvarlegt mál“ Framboðslistar Röskvu kynntir Bryggjan sem gæti rofið hafnleysu Skaftfellinga Ekki brugðist við tilmælum SKE í þrjú ár Nafn hins látna í manndrápsmálinu Ásthildur Lóa hefur sagt af sér: Ekki sama manneskja í dag og fyrir 36 árum SKE skoðar Heineman og meintur bókastuldur Meta Sjá meira