Vilja herða reglur um gjaldfrjáls bílastæði Sæunn Gísladóttir skrifar 5. apríl 2016 06:00 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Vísir/Auðunn Bílastæðanefnd leggur til að færa mörk koldíoxíðs, sem heimila fólki að leggja endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði við götur Reykjavíkur, niður úr hundrað grömmum af koldíoxíði á kílómetra í blönduðum akstri í fimmtíu grömm (tengiltvinnbifreiðar) á næsta ári. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), undrast að bílastæðanefnd vilji fara svona bratt í takmarkanir. Fjöldi bifreiðaeigenda hefur fengið afhentar skífur fyrir visthæfar bifreiðar frá Bílastæðasjóði Reykjavíkur. Á síðasta ári voru afhentar um tvö þúsund skífur og á fyrstu tveimur mánuðum ársins höfðu verið afhentar þúsund skífur. Í ljósi þessa telur bílastæðanefnd því tímabært að þrengja reglur til að hvetja borgarbúa til að draga enn frekar úr mengun með visthæfum samgöngum. Í nýrri tillögu er einungis gert ráð fyrir að bifreiðar sem ganga fyrir rafmagni að öllu leyti eða að hluta, metanbifreiðar og vetnisbifreiðar fái gjaldfrjáls stæði. Skráð eigin þyngd bifreiða með rafgeymi/brunahreyfli, sem gefa frá sér minna en 50 grömm af koldíoxíði per kílómetra, mun þurfa að vera minni en 1.600 kg í stað 1.800 kg. „Mér kemur í opna skjöldu að svo bratt skuli farið í þetta. Þetta verður mikil skerðing, ég hefði haldið að menn gerðu þetta í áföngum yfir lengri tíma. Það má ekki gleyma því að fjöldi einstaklinga er búinn að fjárfesta í ökutækjum sem nýta eldsneyti vel og uppfylla þessi markmið um að geta lagt endurgjaldslaust í stæði, þannig að þetta getur breytt forsendum hjá fólki,“ segir Runólfur Ólafsson.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. apríl. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Bílastæðanefnd leggur til að færa mörk koldíoxíðs, sem heimila fólki að leggja endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði við götur Reykjavíkur, niður úr hundrað grömmum af koldíoxíði á kílómetra í blönduðum akstri í fimmtíu grömm (tengiltvinnbifreiðar) á næsta ári. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), undrast að bílastæðanefnd vilji fara svona bratt í takmarkanir. Fjöldi bifreiðaeigenda hefur fengið afhentar skífur fyrir visthæfar bifreiðar frá Bílastæðasjóði Reykjavíkur. Á síðasta ári voru afhentar um tvö þúsund skífur og á fyrstu tveimur mánuðum ársins höfðu verið afhentar þúsund skífur. Í ljósi þessa telur bílastæðanefnd því tímabært að þrengja reglur til að hvetja borgarbúa til að draga enn frekar úr mengun með visthæfum samgöngum. Í nýrri tillögu er einungis gert ráð fyrir að bifreiðar sem ganga fyrir rafmagni að öllu leyti eða að hluta, metanbifreiðar og vetnisbifreiðar fái gjaldfrjáls stæði. Skráð eigin þyngd bifreiða með rafgeymi/brunahreyfli, sem gefa frá sér minna en 50 grömm af koldíoxíði per kílómetra, mun þurfa að vera minni en 1.600 kg í stað 1.800 kg. „Mér kemur í opna skjöldu að svo bratt skuli farið í þetta. Þetta verður mikil skerðing, ég hefði haldið að menn gerðu þetta í áföngum yfir lengri tíma. Það má ekki gleyma því að fjöldi einstaklinga er búinn að fjárfesta í ökutækjum sem nýta eldsneyti vel og uppfylla þessi markmið um að geta lagt endurgjaldslaust í stæði, þannig að þetta getur breytt forsendum hjá fólki,“ segir Runólfur Ólafsson.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. apríl.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira