Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris ingvar haraldsson skrifar 3. apríl 2016 18:22 Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóra Reykjavík Media, og sænska ríkissjónvarpið, SVT, þegar þeir spurður hvers vegna hann hafi ekki sagt frá félaginu Wintris, sem nú er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra. Viðtalið má sjá á vef RÚV. Þegar Sigmundur gekk út úr viðtalinu bað hann um að viðtalið yrði ekki sýnt. Í Kastljósþætti kvöldsins um málið kom fram að Sigmundi hafi verið boðið í nýtt viðtal sem hann hafi ekki þegið. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, hafi boðið upp á að hittast og ræða málið án þess að hafa mætti neitt eftir því sem þar myndi koma fram. Eins hafi frekari fyrirspurnum um málið ekki verið svarað. Viðtalið var tekið þann 11. mars, samkvæmt því sem kemur fram á vef RME, fjórum dögum síðar sagði Anna Sigurlaug sagði frá félaginu Wintris í færslu á Facebook, þar sem hún sagði tími til að gefa „Gróu á leiti smá frí“. Félagið lýsti kröfum að verðmæti hálfs milljarðs króna í slitabú föllnu bankanna. Samkvæmt því sem fram kemur á Panama Papers vef Süddeutsche Zeitung og á vef Reykjavík Media átti Sigmundur helmingshlut í Wintris til ársloka 2009 þegar hann seldi konu sinni helmingshlut í félaginu á einn dollar. Panama-skjölin Tengdar fréttir Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Fleiri fréttir Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóra Reykjavík Media, og sænska ríkissjónvarpið, SVT, þegar þeir spurður hvers vegna hann hafi ekki sagt frá félaginu Wintris, sem nú er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra. Viðtalið má sjá á vef RÚV. Þegar Sigmundur gekk út úr viðtalinu bað hann um að viðtalið yrði ekki sýnt. Í Kastljósþætti kvöldsins um málið kom fram að Sigmundi hafi verið boðið í nýtt viðtal sem hann hafi ekki þegið. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, hafi boðið upp á að hittast og ræða málið án þess að hafa mætti neitt eftir því sem þar myndi koma fram. Eins hafi frekari fyrirspurnum um málið ekki verið svarað. Viðtalið var tekið þann 11. mars, samkvæmt því sem kemur fram á vef RME, fjórum dögum síðar sagði Anna Sigurlaug sagði frá félaginu Wintris í færslu á Facebook, þar sem hún sagði tími til að gefa „Gróu á leiti smá frí“. Félagið lýsti kröfum að verðmæti hálfs milljarðs króna í slitabú föllnu bankanna. Samkvæmt því sem fram kemur á Panama Papers vef Süddeutsche Zeitung og á vef Reykjavík Media átti Sigmundur helmingshlut í Wintris til ársloka 2009 þegar hann seldi konu sinni helmingshlut í félaginu á einn dollar.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Fleiri fréttir Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Sjá meira
Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01
RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00