Ómar Quarashi gabbaði vini sína Birgir Örn Steinarsson skrifar 1. apríl 2016 15:00 Plötukápan var hin glæsilegasta. Vísir/Ómar Hauksson Þeir aðdáendur Ómars Haukssonar rappara úr Quarashi sem hlupu niður í plötubúð í dag til þess að næla sér í eintök af nýrri vínylbreiðskífu hans gripu í tómt. Þar var nefnilega um aprílgabb Ómars að ræða en hann póstaði tilkynningu um óvænta útgáfu sína með ljósmynd á Facebook-vegg sínum í morgun. Ómar starfar sem grafískur hönnuður og náði því í morgun að framleiða afar trúverðuga mynd af vínylplötu sem átti að hafa komið til landsins. Hún var undir listamannanafni hans Swarez og hét hinu skemmtilega nafni „Oh Mar“. Þó nokkrir virðast hafa gleypt við gabbinu en ekki er vitað hversu margir spurðu um hana í plötubúðum bæjarins. Hins vegar, má alveg velta sér upp úr því að víst að viðbrögðin voru á þessa leið hvort það sé ekki einfaldlega kominn tími til þess að rapparinn slái til og gefi út sína fyrstu sólóplötu? Aprílgabb Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þeir aðdáendur Ómars Haukssonar rappara úr Quarashi sem hlupu niður í plötubúð í dag til þess að næla sér í eintök af nýrri vínylbreiðskífu hans gripu í tómt. Þar var nefnilega um aprílgabb Ómars að ræða en hann póstaði tilkynningu um óvænta útgáfu sína með ljósmynd á Facebook-vegg sínum í morgun. Ómar starfar sem grafískur hönnuður og náði því í morgun að framleiða afar trúverðuga mynd af vínylplötu sem átti að hafa komið til landsins. Hún var undir listamannanafni hans Swarez og hét hinu skemmtilega nafni „Oh Mar“. Þó nokkrir virðast hafa gleypt við gabbinu en ekki er vitað hversu margir spurðu um hana í plötubúðum bæjarins. Hins vegar, má alveg velta sér upp úr því að víst að viðbrögðin voru á þessa leið hvort það sé ekki einfaldlega kominn tími til þess að rapparinn slái til og gefi út sína fyrstu sólóplötu?
Aprílgabb Tónlist Tengdar fréttir Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00 Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýtt lag frá Halleluwah Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína aðra smáskífu af breiðskífu sinni sem kom út fyrr á árinu. 28. júlí 2015 17:00
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00