Willem Dafoe ráðinn í Justice League Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 22:47 Willem Dafoe. Vísir/Getty Leikarinn Willem Dafoe hefur verið ráðinn til að leika í tveimur kvikmyndum um Justice League. Vitað er að hann muni leika „góðan karl“ en ekki hvaða karakter. Hann lék Green Goblin, fjandmann Spiderman, árið 2002. Nú færir hann hins vegar yfir frá Marvel til DC Comics.Justice League fjallar um að ofurhetjur eins og Batman, Superman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg taki höndum saman gegn illum öflum. Um er að ræða tvær myndir og er framleiðsla fyrri myndarinnar ný hafin. Áætlað er að frumsýna hana í nóvember á næsta ári. Þetta kemur fram á vef Hollywood Reporter þar sem segir að mikil leynd hvíli yfir því hvaða hlutverk Dafoe mun taka að sér. Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Willem Dafoe hefur verið ráðinn til að leika í tveimur kvikmyndum um Justice League. Vitað er að hann muni leika „góðan karl“ en ekki hvaða karakter. Hann lék Green Goblin, fjandmann Spiderman, árið 2002. Nú færir hann hins vegar yfir frá Marvel til DC Comics.Justice League fjallar um að ofurhetjur eins og Batman, Superman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg taki höndum saman gegn illum öflum. Um er að ræða tvær myndir og er framleiðsla fyrri myndarinnar ný hafin. Áætlað er að frumsýna hana í nóvember á næsta ári. Þetta kemur fram á vef Hollywood Reporter þar sem segir að mikil leynd hvíli yfir því hvaða hlutverk Dafoe mun taka að sér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein