Erindisbréfi til aðstoðarmanna ráðherra breytt vegna lekamálsins Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2016 18:49 Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Vísir/Stefán Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Meðal annars segir nú í bréfinu að kynna þurfi ráðuneytisstjóra öll þau verkefni sem ráðherra felur aðstoðarmanni, ef þau varða stjórnarmálefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Þá er í bréfinu skýrt hvað felst í því lagaákvæði sem kveður á um að aðstoðarmönnum sé óheimilt að skrifa undir stjórnvaldserindi fyrir hönd ráðherra.Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla.Vísir/GVAMeð þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra, sem var ritað eftir að athugun hans á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hafði farið fram. Niðurstaða þeirrar athugunar var að samskipti þeirra á meðan leki úr ráðuneyti Hönnu Birnu var til rannsóknar hjá lögreglu hefði verið ósamrýmanleg stöðu hennar sem yfirstjórnandi lögreglunnar. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla og sagði Hanna Birna síðar af sér embætti vegna málsins.Svarbréf forsætisráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis, þar sem greint er frá breytingunum, má finna í viðhengi hér að neðan. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sjá meira
Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Meðal annars segir nú í bréfinu að kynna þurfi ráðuneytisstjóra öll þau verkefni sem ráðherra felur aðstoðarmanni, ef þau varða stjórnarmálefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Þá er í bréfinu skýrt hvað felst í því lagaákvæði sem kveður á um að aðstoðarmönnum sé óheimilt að skrifa undir stjórnvaldserindi fyrir hönd ráðherra.Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla.Vísir/GVAMeð þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra, sem var ritað eftir að athugun hans á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hafði farið fram. Niðurstaða þeirrar athugunar var að samskipti þeirra á meðan leki úr ráðuneyti Hönnu Birnu var til rannsóknar hjá lögreglu hefði verið ósamrýmanleg stöðu hennar sem yfirstjórnandi lögreglunnar. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla og sagði Hanna Birna síðar af sér embætti vegna málsins.Svarbréf forsætisráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis, þar sem greint er frá breytingunum, má finna í viðhengi hér að neðan.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sjá meira
Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08
Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28