Trump vísaði til 9/11 sem 7/11 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. apríl 2016 10:01 Trump mismælti sig í gær. Vísir Donald Trump mismælti sig allsvakalega í framboðsræðu í Buffalo-borg í New York fylki í gærkvöldi þegar hann nefndi vinsæla verslunarkeðju í staðinn fyrir daginn 11. september 2001, daginn sem minnst er fyrir hryðjuverkaárás Al-Qaeda á tvíburaturnana í New York. Trump er sem kunnugt er einn frambjóðenda Repúblikanaflokksins til forseta Bandaríkjanna og nýtur hann víðtæks stuðnings. Mismælin eru örlítið skiljanlegri á ensku heldur en á okkar ylhýra enda ber verslunarkeðjan heitið 7/11 en dagur hryðjuverkaárásanna í daglegu tali kallaður 9/11. Trump var í ræðu sinni að mæra New York búa og seiglu þeirra. „Ég skrifaði þetta niður og þetta er mjög nærri hjarta mínu,“ sagði hann. „Af því að ég var þarna, og horfði á lögreglumennina okkar og slökkviliðsmennina okkar þann sjöunda ellefta, við World Trade Center, stuttu eftir að byggingin hrundi og ég sá magnaðasta fólk sem ég hef séð að störfum.“ Forsetaframbjóðandinn leiðrétti ekki mál sitt. Hann kemur frá New York og er því spáð að hann vinni stórsigur í forkosningum í fylkinu en þær fara fram í dag. Því er jafnvel spáð að hann vinni næstum 50 prósent sigur og það myndi merkja að hann fengi alla 95 fulltrúa fylkisins. Donald Trump Tengdar fréttir Clinton og Trump jöfn Ef Hillary Clinton og Donald Trump yrðu forsetaframbjóðendur flokka sinna myndi Clinton hljóta 38 prósent atkvæða en Trump 36 prósent. Sextán prósent myndu kjósa annan frambjóðanda og átta prósent sitja heima eða skila auðu. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu NBC í Bandaríkjunum. 13. apríl 2016 07:00 Trump: Sakar forystu repúblíkanaflokksins um samsæri gegn sér Washington Post spáir því að enginn frambjóðandi nái kjörmanna meirihluta og í forkosningu repúblíkana og að Ted Cruz muni þá sigra í kosningu flokksins í júlí. 13. apríl 2016 15:11 Baráttan milli Clinton og Sanders harðnar Nú fer að síga á seinni hluta forkosningatímabilsins í Bandaríkjunum. Bernie Sanders hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en á þungan róður eftir. Næst er kosið í New York á þriðjudaginn. 16. apríl 2016 07:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Donald Trump mismælti sig allsvakalega í framboðsræðu í Buffalo-borg í New York fylki í gærkvöldi þegar hann nefndi vinsæla verslunarkeðju í staðinn fyrir daginn 11. september 2001, daginn sem minnst er fyrir hryðjuverkaárás Al-Qaeda á tvíburaturnana í New York. Trump er sem kunnugt er einn frambjóðenda Repúblikanaflokksins til forseta Bandaríkjanna og nýtur hann víðtæks stuðnings. Mismælin eru örlítið skiljanlegri á ensku heldur en á okkar ylhýra enda ber verslunarkeðjan heitið 7/11 en dagur hryðjuverkaárásanna í daglegu tali kallaður 9/11. Trump var í ræðu sinni að mæra New York búa og seiglu þeirra. „Ég skrifaði þetta niður og þetta er mjög nærri hjarta mínu,“ sagði hann. „Af því að ég var þarna, og horfði á lögreglumennina okkar og slökkviliðsmennina okkar þann sjöunda ellefta, við World Trade Center, stuttu eftir að byggingin hrundi og ég sá magnaðasta fólk sem ég hef séð að störfum.“ Forsetaframbjóðandinn leiðrétti ekki mál sitt. Hann kemur frá New York og er því spáð að hann vinni stórsigur í forkosningum í fylkinu en þær fara fram í dag. Því er jafnvel spáð að hann vinni næstum 50 prósent sigur og það myndi merkja að hann fengi alla 95 fulltrúa fylkisins.
Donald Trump Tengdar fréttir Clinton og Trump jöfn Ef Hillary Clinton og Donald Trump yrðu forsetaframbjóðendur flokka sinna myndi Clinton hljóta 38 prósent atkvæða en Trump 36 prósent. Sextán prósent myndu kjósa annan frambjóðanda og átta prósent sitja heima eða skila auðu. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu NBC í Bandaríkjunum. 13. apríl 2016 07:00 Trump: Sakar forystu repúblíkanaflokksins um samsæri gegn sér Washington Post spáir því að enginn frambjóðandi nái kjörmanna meirihluta og í forkosningu repúblíkana og að Ted Cruz muni þá sigra í kosningu flokksins í júlí. 13. apríl 2016 15:11 Baráttan milli Clinton og Sanders harðnar Nú fer að síga á seinni hluta forkosningatímabilsins í Bandaríkjunum. Bernie Sanders hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en á þungan róður eftir. Næst er kosið í New York á þriðjudaginn. 16. apríl 2016 07:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Clinton og Trump jöfn Ef Hillary Clinton og Donald Trump yrðu forsetaframbjóðendur flokka sinna myndi Clinton hljóta 38 prósent atkvæða en Trump 36 prósent. Sextán prósent myndu kjósa annan frambjóðanda og átta prósent sitja heima eða skila auðu. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu NBC í Bandaríkjunum. 13. apríl 2016 07:00
Trump: Sakar forystu repúblíkanaflokksins um samsæri gegn sér Washington Post spáir því að enginn frambjóðandi nái kjörmanna meirihluta og í forkosningu repúblíkana og að Ted Cruz muni þá sigra í kosningu flokksins í júlí. 13. apríl 2016 15:11
Baráttan milli Clinton og Sanders harðnar Nú fer að síga á seinni hluta forkosningatímabilsins í Bandaríkjunum. Bernie Sanders hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en á þungan róður eftir. Næst er kosið í New York á þriðjudaginn. 16. apríl 2016 07:00