Dorrit snúist hugur um veruna á Bessastöðum Samúel Karl Ólason skrifar 18. apríl 2016 20:05 Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Vísir/Anton Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, var mótfallin ákvörðun hans um að bjóða sig aftur fram til embættis forseta Íslands, en snerist hugur vegna atburða hér á landi undanfarið. Ólafur sagði frá þessu á blaðamannafundinum í dag þegar hann tilkynnti framboð sitt. Hann hefur gegnt embættinu síðan 1996 og býður hann fram krafta sína í sjötta skiptið. „Dorrit var nú lengi vel þeirrar skoðunar að þetta væri komið nóg og það væri kominn tími til þess að við hefðum meiri tíma fyrir okkur sjálf,“ sagði Ólafur. „En hún hefur hins vegar, sérstaklega í kjölfar þeirra atburða sem hér urðu að undanförnu, komist að þeirri niðurstöðu, eins og hún hefur orðað það, að það sé skylda mín að verða við þessum kröfum og þessum óskum um að gefa aftur kost á mér og það væri ábyrgðarleysi að svara þeim kröfum neitandi. Svo verður það bara að koma í ljós hvort að þjóðin vildi að ég yrði hér áfram eða ekki. Við munum taka þeim úrslitum af æðruleysi hver svo sem að þau kunna að vera.“Sjá einnig: Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Í áramótaávarpi sínu 2012 sagðist Ólafur ekki ætla að bjóða sig fram aftur til forseta og sagði hann að þau hlakkaði til frjálsari stunda. Síðan snerist honum þó hugur og bauð hann sig fram aftur eins og þekkt er og sigraði í kosningum. Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Forsetakjör Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 „Núna hefur staðan breyst allverulega“ Guðni Th. Jóhannesson enn undir feldi. 18. apríl 2016 18:46 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, var mótfallin ákvörðun hans um að bjóða sig aftur fram til embættis forseta Íslands, en snerist hugur vegna atburða hér á landi undanfarið. Ólafur sagði frá þessu á blaðamannafundinum í dag þegar hann tilkynnti framboð sitt. Hann hefur gegnt embættinu síðan 1996 og býður hann fram krafta sína í sjötta skiptið. „Dorrit var nú lengi vel þeirrar skoðunar að þetta væri komið nóg og það væri kominn tími til þess að við hefðum meiri tíma fyrir okkur sjálf,“ sagði Ólafur. „En hún hefur hins vegar, sérstaklega í kjölfar þeirra atburða sem hér urðu að undanförnu, komist að þeirri niðurstöðu, eins og hún hefur orðað það, að það sé skylda mín að verða við þessum kröfum og þessum óskum um að gefa aftur kost á mér og það væri ábyrgðarleysi að svara þeim kröfum neitandi. Svo verður það bara að koma í ljós hvort að þjóðin vildi að ég yrði hér áfram eða ekki. Við munum taka þeim úrslitum af æðruleysi hver svo sem að þau kunna að vera.“Sjá einnig: Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Í áramótaávarpi sínu 2012 sagðist Ólafur ekki ætla að bjóða sig fram aftur til forseta og sagði hann að þau hlakkaði til frjálsari stunda. Síðan snerist honum þó hugur og bauð hann sig fram aftur eins og þekkt er og sigraði í kosningum. Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands.
Forsetakjör Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 „Núna hefur staðan breyst allverulega“ Guðni Th. Jóhannesson enn undir feldi. 18. apríl 2016 18:46 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07