Saka meirihlutann um uppgjöf Birta Björnsdóttir skrifar 15. apríl 2016 20:00 Skuldastaða sveitarfélagsins Reykjanesbæjar hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. Næstkomandi þriðjudag tekur bæjarstjórn fyrir tillögu bæjarráðs um að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. Fari það svo verður það í fyrsta skipti verður það í fyrsta skipti sem sveitarfélag af þessarri stærðargráðu fer þessa leið hér á landi. Minnihluti bæjarráðs lagðist hinsvegar gegn tillögunni og hyggst ekki styðja hana á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag. „Meirihlutinn hefur verið að vinna að þessarri einu leið undanfarin tvö ár og hún gekk ekki upp. Þeir hafa gefist upp gagnvart þessu verkefni. Við myndum auðvitað vilja setjast niður með þessum lánadrottnum okkar, finna nýjar leiðir og nýjar lausnir. Við höfum enn sex ár til stefnu,“ segir Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. „Menn verða einfaldlega að hafa trú á svæðinu, trú á sveitarfélaginu og trú á sjálfum sér til þess að ná einhverjum árangri í þessu verkefni.“ Böðvar segir að skuldastaða Reykjanesbæjar hafi lækkað mikið síðan ný sveitastjórnarlög um skuldastöðu tóku gildi fyrir fjórum árum, en samkvæmt þeim mega sveitarfélög ekki skulda meira en sem nemur 150% af árlegum tekjum þeirra. Þetta muni ársreikningur sem lagður verður fram í næstu viku staðfesta. Hann segir nægan tíma til stefnu til að koma fjárhagsstöðunni í rétt horf. „Það er algjörlega verið að gefast upp allt of snemma. Þarna leita menn leiða til að hlaupa til ríkisins og afhenda þar lyklana. Þar með eru menn ekki að sinna skyldum sínum gagnvart íbúum bæjarins sem þeir tóku að sér þegar þeir fóru í kosningar árið 2014,“ segir Böðvar.En nú var stofnað til flestra þessarra skulda í stjórnartíð ykkar hjá D-listanum. Mætti ekki færa rök fyrir því að þið hafið þegar fengið ykkar tækifæri til að rétta úr kútnum? „Við skulum ekki gleyma því að það var ekki fyrr en árið 2012 sem sett voru ákveðin viðmið um skuldahlutfallið. Fram að þeim tíma voru menn auðvitað að byggja upp öflugt sveitarfélag,“ segir Bárður og bendir á að ýmsir utanaðkomandi þættir hafi einnig haft áhrif líkt og brotthvarf hersins og efnahagshrunið. En hvað finnst íbúum Reykjanesbæjar um stöðu mála? Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá hverju nokkrir íbúar bæjarins svara þegar þeir eru spurðir út í ástandið. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira
Skuldastaða sveitarfélagsins Reykjanesbæjar hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. Næstkomandi þriðjudag tekur bæjarstjórn fyrir tillögu bæjarráðs um að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. Fari það svo verður það í fyrsta skipti verður það í fyrsta skipti sem sveitarfélag af þessarri stærðargráðu fer þessa leið hér á landi. Minnihluti bæjarráðs lagðist hinsvegar gegn tillögunni og hyggst ekki styðja hana á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag. „Meirihlutinn hefur verið að vinna að þessarri einu leið undanfarin tvö ár og hún gekk ekki upp. Þeir hafa gefist upp gagnvart þessu verkefni. Við myndum auðvitað vilja setjast niður með þessum lánadrottnum okkar, finna nýjar leiðir og nýjar lausnir. Við höfum enn sex ár til stefnu,“ segir Böðvar Jónsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. „Menn verða einfaldlega að hafa trú á svæðinu, trú á sveitarfélaginu og trú á sjálfum sér til þess að ná einhverjum árangri í þessu verkefni.“ Böðvar segir að skuldastaða Reykjanesbæjar hafi lækkað mikið síðan ný sveitastjórnarlög um skuldastöðu tóku gildi fyrir fjórum árum, en samkvæmt þeim mega sveitarfélög ekki skulda meira en sem nemur 150% af árlegum tekjum þeirra. Þetta muni ársreikningur sem lagður verður fram í næstu viku staðfesta. Hann segir nægan tíma til stefnu til að koma fjárhagsstöðunni í rétt horf. „Það er algjörlega verið að gefast upp allt of snemma. Þarna leita menn leiða til að hlaupa til ríkisins og afhenda þar lyklana. Þar með eru menn ekki að sinna skyldum sínum gagnvart íbúum bæjarins sem þeir tóku að sér þegar þeir fóru í kosningar árið 2014,“ segir Böðvar.En nú var stofnað til flestra þessarra skulda í stjórnartíð ykkar hjá D-listanum. Mætti ekki færa rök fyrir því að þið hafið þegar fengið ykkar tækifæri til að rétta úr kútnum? „Við skulum ekki gleyma því að það var ekki fyrr en árið 2012 sem sett voru ákveðin viðmið um skuldahlutfallið. Fram að þeim tíma voru menn auðvitað að byggja upp öflugt sveitarfélag,“ segir Bárður og bendir á að ýmsir utanaðkomandi þættir hafi einnig haft áhrif líkt og brotthvarf hersins og efnahagshrunið. En hvað finnst íbúum Reykjanesbæjar um stöðu mála? Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá hverju nokkrir íbúar bæjarins svara þegar þeir eru spurðir út í ástandið.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira