James Cameron staðfestir fjórar Avatar-myndir Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2016 10:55 James Cameron. Vísir/Getty Bandaríski leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að fjórar framhaldsmyndir séu í bígerð sem fylgja eftir atburðunum sem áttu sér stað í stórmyndinni Avatar sem kom út árið 2009. Hann tilkynnti þetta á CinemaCon-ráðstefnunni í gærkvöldi en myndirnar verða frumsýndar á næstu sjö árum og allar í kringum jólin. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023. Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. „Ég hef unnið að þessum með fjórum af bestu handritshöfundunum og hönnuðum sem völ er á til að hanna Avatar-heiminn frekar. Umhverfið, ný samfélög - hvað sem þarf til að glæða það lífi,“ sagði Cameron sem sagði frumhönnunina hafa gert hann orðlausan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að fjórar framhaldsmyndir séu í bígerð sem fylgja eftir atburðunum sem áttu sér stað í stórmyndinni Avatar sem kom út árið 2009. Hann tilkynnti þetta á CinemaCon-ráðstefnunni í gærkvöldi en myndirnar verða frumsýndar á næstu sjö árum og allar í kringum jólin. Sú fyrsta í röðin árið 2018, svo 2020, því næst 2022 og að lokum 2023. Hann sagði hverja mynd standa eina og sér en saman mynda þær eina sögu. „Ég hef unnið að þessum með fjórum af bestu handritshöfundunum og hönnuðum sem völ er á til að hanna Avatar-heiminn frekar. Umhverfið, ný samfélög - hvað sem þarf til að glæða það lífi,“ sagði Cameron sem sagði frumhönnunina hafa gert hann orðlausan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira