Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour