Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um 12 milljón farþega eða ökumenn Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. apríl 2016 22:47 Uber er vinsæll ferðamáti. Vísir/Getty Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um tólf milljón farþega og ökumenn á síðustu sex mánuðum síðasta árs. Þetta kom fram í skýrslu fyrirtækisins sem fjallar einmitt um hvaða upplýsingar fyrirtækið lætur öðrum aðilum í té um viðskiptavini sína. Fyrirtækið segist fá beiðnir frá yfirvöldum, bæði frá ríkisstofnunum og öðrum, um að þeim verði látnar í té ákveðnar upplýsingar um farþega og ökumenn. „Stofnanirnar biðja um upplýsingar um ferðir, ferðabeiðnir, þau svæði sem nýtt eru til þess að sækja farþega og hleypa þeim út, farartæki og ökumenn á þeirra valdsviði á ákveðnum tíma,“ segir í Uber-skýrslunni. Fyrirtækið sagðist hafa gefið út fyrrnefnda skýrslu í þeirri von að opinber umræða færi af stað um það magn og þær tegundir upplýsinga sem þjónustuaðilar verða að gefa eftirlitsaðilum sínum og undir hvaða kringumstæðum. Í skýrslunni kemur fram að fjölmargar beiðnir tengist rannsóknum á glæpsamlegu athæfi, svosem notkun á stolnum kreditkortum eða rannsóknum á fjársvikum. „Ef ekki er um neyðaratvik að ræða þá fara beiðnir í gegnum lagalegt ferli áður en við afhendum upplýsingar um ökumenn eða farþega. En í neyðartilvikum vinnur Uber með lögreglu til þess að tryggja öryggi farþega og ökumanna.“ Tengdar fréttir Segir Uber-appið hafa stjórnað líkama sínum Uber bílstjórinn Jason Dalton er sakaður um að hafa skotið sex manns til bana í síðasta mánuði. 14. mars 2016 22:55 Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um tólf milljón farþega og ökumenn á síðustu sex mánuðum síðasta árs. Þetta kom fram í skýrslu fyrirtækisins sem fjallar einmitt um hvaða upplýsingar fyrirtækið lætur öðrum aðilum í té um viðskiptavini sína. Fyrirtækið segist fá beiðnir frá yfirvöldum, bæði frá ríkisstofnunum og öðrum, um að þeim verði látnar í té ákveðnar upplýsingar um farþega og ökumenn. „Stofnanirnar biðja um upplýsingar um ferðir, ferðabeiðnir, þau svæði sem nýtt eru til þess að sækja farþega og hleypa þeim út, farartæki og ökumenn á þeirra valdsviði á ákveðnum tíma,“ segir í Uber-skýrslunni. Fyrirtækið sagðist hafa gefið út fyrrnefnda skýrslu í þeirri von að opinber umræða færi af stað um það magn og þær tegundir upplýsinga sem þjónustuaðilar verða að gefa eftirlitsaðilum sínum og undir hvaða kringumstæðum. Í skýrslunni kemur fram að fjölmargar beiðnir tengist rannsóknum á glæpsamlegu athæfi, svosem notkun á stolnum kreditkortum eða rannsóknum á fjársvikum. „Ef ekki er um neyðaratvik að ræða þá fara beiðnir í gegnum lagalegt ferli áður en við afhendum upplýsingar um ökumenn eða farþega. En í neyðartilvikum vinnur Uber með lögreglu til þess að tryggja öryggi farþega og ökumanna.“
Tengdar fréttir Segir Uber-appið hafa stjórnað líkama sínum Uber bílstjórinn Jason Dalton er sakaður um að hafa skotið sex manns til bana í síðasta mánuði. 14. mars 2016 22:55 Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37 Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Segir Uber-appið hafa stjórnað líkama sínum Uber bílstjórinn Jason Dalton er sakaður um að hafa skotið sex manns til bana í síðasta mánuði. 14. mars 2016 22:55
Öryggismál Uber undir kastljósinu eftir að bílstjóri skaut sex manns til bana Jason Dalton sótti og skilaði af sér farþegum á laugardag en þar sem hann keyrði um borgina skaut hann fólk af handahófi að því er virðist vera. Hann var handtekinn um helgina. 22. febrúar 2016 23:37