Fyrsta stiklan úr Doctor Strange býður upp á yfirskilvitlegan veruleika Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2016 15:50 Benedict Cumberbatch í hlutverki Doctor Strange. YouTube Hér er fyrsta sýnishornið úr myndinni Doctor Strange sem er væntanleg í kvikmyndahús í lok október næstkomandi. Doctor Strange er úr myndasagnaheimi Marvel og verður hluti af Avengers-heiminum þar sem hann mun þjóna því hlutverki að vera tengingin yfir í yfirskilvitlega heiminn. Í myndasagnaheimi Marvel heitir Doctor Strange fullu nafni Dr. Stephen Vincent Strange. Í upphafi var hann sjálfhverfur taugaskurðlæknir sem breytist síðar í seiðkarl eftir að hafa lent í hrikalegu bílslysi. Með hlutverk Doctor Strange fer breski leikarinn Benedict Cumberbatch en Tilda Swinton, Rachel McAdams, Chiwetel Ejiofor og Mads Mikkelsen fara einnig með hlutverk í myndinni. Tilda Swinton leikur læriföður Dr. Strange, The Ancient One, en Ejiofor mun leika Baron Mordo. Leikstjóri myndarinnar er Scott Derrickson.Marvel hafði lofað að Doctor Strange yrði töluvert öðruvísi en aðrar myndir í ofurhetjuheimi myndasögufyrirtækisins og ber stiklan þess merki. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly. 28. desember 2015 17:45 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hér er fyrsta sýnishornið úr myndinni Doctor Strange sem er væntanleg í kvikmyndahús í lok október næstkomandi. Doctor Strange er úr myndasagnaheimi Marvel og verður hluti af Avengers-heiminum þar sem hann mun þjóna því hlutverki að vera tengingin yfir í yfirskilvitlega heiminn. Í myndasagnaheimi Marvel heitir Doctor Strange fullu nafni Dr. Stephen Vincent Strange. Í upphafi var hann sjálfhverfur taugaskurðlæknir sem breytist síðar í seiðkarl eftir að hafa lent í hrikalegu bílslysi. Með hlutverk Doctor Strange fer breski leikarinn Benedict Cumberbatch en Tilda Swinton, Rachel McAdams, Chiwetel Ejiofor og Mads Mikkelsen fara einnig með hlutverk í myndinni. Tilda Swinton leikur læriföður Dr. Strange, The Ancient One, en Ejiofor mun leika Baron Mordo. Leikstjóri myndarinnar er Scott Derrickson.Marvel hafði lofað að Doctor Strange yrði töluvert öðruvísi en aðrar myndir í ofurhetjuheimi myndasögufyrirtækisins og ber stiklan þess merki.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly. 28. desember 2015 17:45 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly. 28. desember 2015 17:45