Túrskattur heyrir sögunni til í New York Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2016 20:29 Túrskattur er úr sögunni í New York. Vísir/Getty Allt stefnir í að New York ríki bætist næst í hóp þeirra ríkja Bandaríkjanna sem ákveðið hafa að afnema svokallaðan túrskatt en það er sá skattur kallaður sem leggst á dömubindi og túrtappa. Túrskatturinn svokallaði hefur verið talsvert til umræðu hér á landi. Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar lögðu fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatt fyrir áramót þar sem lagt er til að skatturinn fari niður úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Stuttu síðar bárust fregnir þess efnis að Frakkar hefðu lækkað túrskattinn úr 20 prósentum í 5,5 prósent.Ríkisstjórinn Andrew Cuomo á blaðamannafundi.Vísir/AFPGert er ráð fyrir því að ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, komi til með að skrifa undir lagabreytingu bráðlega sem afnemur skatt á ákveðnum hreinlætisvörum fyrir konur; svosem á túrtöppum og blautþurrkum. Breytingin fór í gegnum öldungadeild þingsins á mánudag. Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ „Við sögðumst ætla að vinna með löggjafarvaldinu í að afnema þennan skatt og við fögnum framtaki þeirra,“ sagði Dani Lever, talsmaður Cuomo, í samtali við BuzzFeed. Heiða Kristín og Bjarni Benediktsson.Vísir/Pjetur„Það að bollakökur og sirkus sýningar séu undanþegnar frá söluskatti í New York ríki en ekki blautþurrkur og túrtappar, vörur sem konur þurfa að notast við, er óskiljanlegt,“ sagði öldungardeildarþingmaðurinn Susan Serino í fréttatilkynningu en hún studdi breytingartillöguna. New York kemst með breytingunni í hóp fimm annarra ríkja sem þegar hafa samþykkt sambærilega breytingu en það eru Maryland, Massachusetts, Minnesota, New Jersey og Pennsylvania. Umræða hefur skapast um túrskatt hér á landi, Heiða Kristín Helgadóttir fyrrum þingmaður Bjartar Framtíðar vakti sérstaka athygli á málinu á þingi þar sem hún spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvort til stæði að lækka skatt á nauðsynlegum hreinlætisvörum fyrir konur. Tengdar fréttir Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09 "Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04 Er það lúxus að fara á túr? Glamour skoðaði túrskattinn svokallaða. 18. desember 2015 14:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Allt stefnir í að New York ríki bætist næst í hóp þeirra ríkja Bandaríkjanna sem ákveðið hafa að afnema svokallaðan túrskatt en það er sá skattur kallaður sem leggst á dömubindi og túrtappa. Túrskatturinn svokallaði hefur verið talsvert til umræðu hér á landi. Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar lögðu fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatt fyrir áramót þar sem lagt er til að skatturinn fari niður úr 24 prósentum niður í 11 prósent. Stuttu síðar bárust fregnir þess efnis að Frakkar hefðu lækkað túrskattinn úr 20 prósentum í 5,5 prósent.Ríkisstjórinn Andrew Cuomo á blaðamannafundi.Vísir/AFPGert er ráð fyrir því að ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, komi til með að skrifa undir lagabreytingu bráðlega sem afnemur skatt á ákveðnum hreinlætisvörum fyrir konur; svosem á túrtöppum og blautþurrkum. Breytingin fór í gegnum öldungadeild þingsins á mánudag. Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ „Við sögðumst ætla að vinna með löggjafarvaldinu í að afnema þennan skatt og við fögnum framtaki þeirra,“ sagði Dani Lever, talsmaður Cuomo, í samtali við BuzzFeed. Heiða Kristín og Bjarni Benediktsson.Vísir/Pjetur„Það að bollakökur og sirkus sýningar séu undanþegnar frá söluskatti í New York ríki en ekki blautþurrkur og túrtappar, vörur sem konur þurfa að notast við, er óskiljanlegt,“ sagði öldungardeildarþingmaðurinn Susan Serino í fréttatilkynningu en hún studdi breytingartillöguna. New York kemst með breytingunni í hóp fimm annarra ríkja sem þegar hafa samþykkt sambærilega breytingu en það eru Maryland, Massachusetts, Minnesota, New Jersey og Pennsylvania. Umræða hefur skapast um túrskatt hér á landi, Heiða Kristín Helgadóttir fyrrum þingmaður Bjartar Framtíðar vakti sérstaka athygli á málinu á þingi þar sem hún spurði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvort til stæði að lækka skatt á nauðsynlegum hreinlætisvörum fyrir konur.
Tengdar fréttir Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09 "Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04 Er það lúxus að fara á túr? Glamour skoðaði túrskattinn svokallaða. 18. desember 2015 14:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Vilja að túrskattur verði lækkaður Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappur fari úr 24 prósentum í 11 prósent. 3. desember 2015 11:09
"Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, spurði Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, út í virðisaukaskatt. 19. nóvember 2015 13:04