BL innkallar 117 Nissan Pulsar Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2016 11:03 Nissan Pulsar. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014 og 2015 af tegundinni Pulsar. Ástæða innköllunarinnar er að Nissan hefur greint frá rangri kvörðunarstillingu á stjórnboxi fyrir sjálfvirka hæðarstillingu LED aðalljósa í bílnum. Það veldur því að sjálfstilling aðalljósa ökutækisins er ekki rétt þegar bíllinn er hlaðinn að aftan og ekki samkvæmt reglugerð. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014 og 2015 af tegundinni Pulsar. Ástæða innköllunarinnar er að Nissan hefur greint frá rangri kvörðunarstillingu á stjórnboxi fyrir sjálfvirka hæðarstillingu LED aðalljósa í bílnum. Það veldur því að sjálfstilling aðalljósa ökutækisins er ekki rétt þegar bíllinn er hlaðinn að aftan og ekki samkvæmt reglugerð. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent