Mótmælendur töfðu ræðu Trump Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2016 21:52 Donald Trump. Vísir/Getty Hundruð mótmælenda sem höfðu safnast fyrir framan fund Repúblikana í Kaliforníu töfðu ræðu forsetaframbjóðandans Donald Trump. Leyniþjónustumenn þurftu að leiða Trump inn um hliðarinngang vegna mótmælendanna sem ítrekað ruddu sér leið í gegnum vegatálma lögreglu. Lögregluþjónar í óeirðabúnaði héldu aftur af mótmælendunum sem grýttu eggjum í þá. Reglulega hefur komið til ofbeldis á kosningafundum Trump en það gerðist núna síðast í gær. 17 mótmælendur voru handteknir. Að mestu voru mótmælin í gær friðsöm þar sem fylkingar skiptust á móðgunum sín á milli en þegar líða fór á daginn fjölgaði í hópunum og kom til átaka þeirra á milli. Þá voru rúður brotnar í lögreglubíl og var krotað á veggi hússins þar sem fundur Trump fór fram.Trump gerði grín að móttökunum þegar hann mætti í pontu og sagði að honum hefði liðið eins og hann væri að „fara yfir landamærin. Mótmælendur héldu uppi skiltum sem á stað „Stöðvið hatrið“ en Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Mexíkó og innflytjendur frá Mexíkó. Hann hefur talað um Mexíkóa sem nauðgara og glæpamenn sem séu ábyrgir fyrir því að hafa flutt ólögleg fíkniefni til Bandaríkjanna. Eins og frægt er vill hann byggja vegg á landamærum ríkjanna og neyða stjórnvöld Mexíkó til þess að borga fyrir byggingu veggsins. Samkvæmt BBC er Trump einstaklega óvinsæll á meðal kjósenda frá sunnanverðri Ameríku en stór hluti íbúa Kaliforníu eiga rætur sínar að rekja til Mexíkó. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Hundruð mótmælenda sem höfðu safnast fyrir framan fund Repúblikana í Kaliforníu töfðu ræðu forsetaframbjóðandans Donald Trump. Leyniþjónustumenn þurftu að leiða Trump inn um hliðarinngang vegna mótmælendanna sem ítrekað ruddu sér leið í gegnum vegatálma lögreglu. Lögregluþjónar í óeirðabúnaði héldu aftur af mótmælendunum sem grýttu eggjum í þá. Reglulega hefur komið til ofbeldis á kosningafundum Trump en það gerðist núna síðast í gær. 17 mótmælendur voru handteknir. Að mestu voru mótmælin í gær friðsöm þar sem fylkingar skiptust á móðgunum sín á milli en þegar líða fór á daginn fjölgaði í hópunum og kom til átaka þeirra á milli. Þá voru rúður brotnar í lögreglubíl og var krotað á veggi hússins þar sem fundur Trump fór fram.Trump gerði grín að móttökunum þegar hann mætti í pontu og sagði að honum hefði liðið eins og hann væri að „fara yfir landamærin. Mótmælendur héldu uppi skiltum sem á stað „Stöðvið hatrið“ en Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Mexíkó og innflytjendur frá Mexíkó. Hann hefur talað um Mexíkóa sem nauðgara og glæpamenn sem séu ábyrgir fyrir því að hafa flutt ólögleg fíkniefni til Bandaríkjanna. Eins og frægt er vill hann byggja vegg á landamærum ríkjanna og neyða stjórnvöld Mexíkó til þess að borga fyrir byggingu veggsins. Samkvæmt BBC er Trump einstaklega óvinsæll á meðal kjósenda frá sunnanverðri Ameríku en stór hluti íbúa Kaliforníu eiga rætur sínar að rekja til Mexíkó.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira