Fimm daga helgi til frambúðar hjá opinberum starfsmönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2016 14:34 Mikill raforkuskortur er í Venesúela Vísir/Getty Alls þurfa um tvær milljónir opinberra starfsmanna í Venesúela aðeins að mæta í vinnuna tvo daga í viku samkvæmt tilskipun frá yfirvöldum þar í landi sem glímt hafa við mikinn raforkuskort að undanförnu. Starfsmennirnir sem um ræðir þurfa aðeins að mæta á mánudögum og þriðjudögum og því er helgin þeirra orðin að fimm daga helgi. Þeir sem gegna mikilvægum störfum mega þó einnig mæta í vinnuna á miðvikudögum beri brýna nauðsyn til. Mikil þurrkatíð hefur geysað í Venesúela og illa hefur því gengið að fylla hin miklu uppistöðulón fyrir vatnsorkuver ríkisins en um 60 prósent af raforku Venesúela kemur frá vatnsorkuverum. Ríkisstjórnin hefur hingað til reynt ýmislegt til þess að spara raforku, var öll starfsemi í ríkinu í reynd lögð niður í fimm daga yfir páskana. Þá var hver einasti föstudagur í apríl og maí gerður að frídegi. Verslunarmiðstöðvar og hótel þurfa að framleiða sína eigin raforku í níu tíma á sólahring og framleiðslufyrirtæki hafa þurft að draga úr raforkunotkun um 20 prósent. Þá íhugar ríkisstjórnin að færa klukkana fram um 30 mínútur svo spara megi orku síðdegis.Lesa má nánar um raforkukrísu Venesúela hér. Tengdar fréttir Taka rafmagnið af öllu Venesúela í fjóra tíma á dag Stjórnvöld í Venesúela hafa ákveðið að taka rafmagnið af öllu landinu í fjóra tíma í senn frá og með næstu viku, til að takast á við vaxandi orkuvanda landsins. Ástandið mun vara í fjörutíu daga en ástæða orkuvandans eru miklir þurkar sem gera það að verkum að vatnsaflsvirkjanir landsins ná ekki að framleiða nægilega orku. 22. apríl 2016 08:51 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Alls þurfa um tvær milljónir opinberra starfsmanna í Venesúela aðeins að mæta í vinnuna tvo daga í viku samkvæmt tilskipun frá yfirvöldum þar í landi sem glímt hafa við mikinn raforkuskort að undanförnu. Starfsmennirnir sem um ræðir þurfa aðeins að mæta á mánudögum og þriðjudögum og því er helgin þeirra orðin að fimm daga helgi. Þeir sem gegna mikilvægum störfum mega þó einnig mæta í vinnuna á miðvikudögum beri brýna nauðsyn til. Mikil þurrkatíð hefur geysað í Venesúela og illa hefur því gengið að fylla hin miklu uppistöðulón fyrir vatnsorkuver ríkisins en um 60 prósent af raforku Venesúela kemur frá vatnsorkuverum. Ríkisstjórnin hefur hingað til reynt ýmislegt til þess að spara raforku, var öll starfsemi í ríkinu í reynd lögð niður í fimm daga yfir páskana. Þá var hver einasti föstudagur í apríl og maí gerður að frídegi. Verslunarmiðstöðvar og hótel þurfa að framleiða sína eigin raforku í níu tíma á sólahring og framleiðslufyrirtæki hafa þurft að draga úr raforkunotkun um 20 prósent. Þá íhugar ríkisstjórnin að færa klukkana fram um 30 mínútur svo spara megi orku síðdegis.Lesa má nánar um raforkukrísu Venesúela hér.
Tengdar fréttir Taka rafmagnið af öllu Venesúela í fjóra tíma á dag Stjórnvöld í Venesúela hafa ákveðið að taka rafmagnið af öllu landinu í fjóra tíma í senn frá og með næstu viku, til að takast á við vaxandi orkuvanda landsins. Ástandið mun vara í fjörutíu daga en ástæða orkuvandans eru miklir þurkar sem gera það að verkum að vatnsaflsvirkjanir landsins ná ekki að framleiða nægilega orku. 22. apríl 2016 08:51 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erlent Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Taka rafmagnið af öllu Venesúela í fjóra tíma á dag Stjórnvöld í Venesúela hafa ákveðið að taka rafmagnið af öllu landinu í fjóra tíma í senn frá og með næstu viku, til að takast á við vaxandi orkuvanda landsins. Ástandið mun vara í fjörutíu daga en ástæða orkuvandans eru miklir þurkar sem gera það að verkum að vatnsaflsvirkjanir landsins ná ekki að framleiða nægilega orku. 22. apríl 2016 08:51