Maíspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu stoltur af því hvað þú ert einstakur 29. apríl 2016 09:00 Elsku Vatnsberinn minn. Mikið ofboðslega, rosalega ert þú búinn að vera duglegur í öllu, þú þarft bara að hrósa þér sjálfur og ekki bíða eftir að neinn annar hrósi þér. Þú ert svo miklu sterkari persóna en þig hefur nokkurn tímann grunað en stundum hefur álagið á þér verið fullmikið. Þú hefur samt þann hæfileika að vinna svo vel undir stressi. Síðustu þrír mánuðir munu færa þér nýtt upphaf. Þú átt eftir að sjá sjálfan þig í öðru ljósi, og hugsa: „Vá, hvernig fór ég eiginlega í gegnum þetta allt saman?“ Samt munt þú koma með fleiri og stærri áskoranir á sjálfan þig á næstunni og ná þeim markmiðum sem þú hefur sett þér. Þú þarft líka að muna að stundum þarf maður bara að vera. Ég var með einkanúmerið „to be“ á bílnum hér áður fyrr, bara til að minna mig á að vera. Það skiptir nefnilega ofsalega miklu máli. Það er kannski pínu erfitt að skilja þetta en staldraðu bara aðeins við og hugsaðu um þetta og lestu betur yfir þetta í spánni þinni. Sýndu þér meiri þolinmæði. Þú ert með allt sem þú þarft og þú þarft svo sannarlega að vita það. Þú átt eftir að sýna mikla leiðtogahæfni á þessu tímabili og skapa sterka liðsheild í kringum þig, hvort sem það er fjölskylda, vinir eða einhver verkefni sem þú ert að leysa úr. Mundu það að þú getur ekki stjórnað hvernig aðrir haga hlutunum og það er gott fyrir þig að sleppa tökunum á fólkinu í kringum þig því að sjálfstraust þitt er að eflast svo mikið að þú færð uppí hendurnar tækifæri sem munu nýtast þér til að gera líf þitt einfaldara og skemmtilegra. Þú átt eftir að finna hversu viljasterkur þú ert og ekki þrasa við aðra, það hefur ekkert upp á sig. Þú verður aldrei hefðbundinn og taktu því bara svolítið fagnandi hversu mikið þú skerð þig úr hópnum. Það er bara eins og ég segi: Til hvers að vera gras, ef þú getur valið um það að vera blóm? Og þú ert að velja þér akkúrat núna. Að efla leiðtogann í þér, taka ákvarðanir í vinnu eða skóla og vita hvað þú vilt í ástinni. Næsta ást sem svífur inn í lífið gæti vel verið hin eina sanna. Þú ert að láta fortíðina fara og kveðja hana. Um leið og það gerist tekur þú stökk fram í framtíðina og framtíðin er núna. Þinn tími er kominn, þín Sigga KlingFrægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn. Mikið ofboðslega, rosalega ert þú búinn að vera duglegur í öllu, þú þarft bara að hrósa þér sjálfur og ekki bíða eftir að neinn annar hrósi þér. Þú ert svo miklu sterkari persóna en þig hefur nokkurn tímann grunað en stundum hefur álagið á þér verið fullmikið. Þú hefur samt þann hæfileika að vinna svo vel undir stressi. Síðustu þrír mánuðir munu færa þér nýtt upphaf. Þú átt eftir að sjá sjálfan þig í öðru ljósi, og hugsa: „Vá, hvernig fór ég eiginlega í gegnum þetta allt saman?“ Samt munt þú koma með fleiri og stærri áskoranir á sjálfan þig á næstunni og ná þeim markmiðum sem þú hefur sett þér. Þú þarft líka að muna að stundum þarf maður bara að vera. Ég var með einkanúmerið „to be“ á bílnum hér áður fyrr, bara til að minna mig á að vera. Það skiptir nefnilega ofsalega miklu máli. Það er kannski pínu erfitt að skilja þetta en staldraðu bara aðeins við og hugsaðu um þetta og lestu betur yfir þetta í spánni þinni. Sýndu þér meiri þolinmæði. Þú ert með allt sem þú þarft og þú þarft svo sannarlega að vita það. Þú átt eftir að sýna mikla leiðtogahæfni á þessu tímabili og skapa sterka liðsheild í kringum þig, hvort sem það er fjölskylda, vinir eða einhver verkefni sem þú ert að leysa úr. Mundu það að þú getur ekki stjórnað hvernig aðrir haga hlutunum og það er gott fyrir þig að sleppa tökunum á fólkinu í kringum þig því að sjálfstraust þitt er að eflast svo mikið að þú færð uppí hendurnar tækifæri sem munu nýtast þér til að gera líf þitt einfaldara og skemmtilegra. Þú átt eftir að finna hversu viljasterkur þú ert og ekki þrasa við aðra, það hefur ekkert upp á sig. Þú verður aldrei hefðbundinn og taktu því bara svolítið fagnandi hversu mikið þú skerð þig úr hópnum. Það er bara eins og ég segi: Til hvers að vera gras, ef þú getur valið um það að vera blóm? Og þú ert að velja þér akkúrat núna. Að efla leiðtogann í þér, taka ákvarðanir í vinnu eða skóla og vita hvað þú vilt í ástinni. Næsta ást sem svífur inn í lífið gæti vel verið hin eina sanna. Þú ert að láta fortíðina fara og kveðja hana. Um leið og það gerist tekur þú stökk fram í framtíðina og framtíðin er núna. Þinn tími er kominn, þín Sigga KlingFrægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Steingeit: Þarf ekki brúðkaup og allan pakkann þótt þú daðrir smá! Elsku hjartans Steingeitin mín. Það er svo sannarlega mikið að gerast í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Bogmaður: Hrífur með þér einhverja sérstaka manneskju Elsku Bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert mikið álag á þér undanfarið og Satúrnus er aðeins búinn að vera að pota í þig en við vitum það bæði að það þarf nú meira en smá pot til þess að slá þig út af laginu. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Vog: Hafðu skýr skilaboð í ástinni Elsku Vogin mín. Þú átt eftir að fara á svo skemmtilegu brokki inn í sumarið. Það er svo margt að gerast hjá þér að það er eins og þú sért stödd í lest, horfir út um gluggann og sjáir lífið og umhverfið þjóta fram hjá þér á fullu spani. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Sporðdreki: Mikil frjósemi í kortunum! Elsku Sporðdrekinn minn. Það er bara allt að gerast og það er svo há tíðni yfir orkunni þinni núna og búnar að vera miklar sveiflur. Alveg niður í angist og kvíða og svo upp í dásamlega bjartsýni og kraft. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Meyja: Ríst upp eins og fuglinn Fönix! Elsku Meyjan mín. Þú ert svo mikið að laga sjálfa þig til og að hressa upp á umhverfið í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00