Maíspá Siggu Kling – Ljón: Flettu blaðsíðunni og byrjaðu á næsta kafla! 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. Það mun allt einhvern veginn komast upp á yfirborðið og þú finnur friðinn í því að búast ekki við neinu þakklæti þó að þú hafir gert svo margt fyrir svo marga í kringum þig. Það er eins og þú skynjir allt svo miklu betur á næstunni. Það er bara eins og þú sért skyggnt og það er á margan hátt líkt því að fá hugboð. Taktu eftir þessu. Kannski er innsæið þitt líka eitthvað að víkka. Innsæi er að sjá inn í sig og það er líka hægt að segja að þú hafir einhvern veginn sterkari innri rödd á næstunni. Þú þarft að fylgja tilfinningum þínum og vera svolítið áræðið. Þú getur átt það til að vera svolítið latt en það er svo mikilvægt að standa upp, sýna sig og mæta á staðinn. 80% af allri velgengni felst því að mæta á staðinn sagði sjálfur Woody Allen! Ekki draga þig niður og hanga yfir sjónvarpinu ef þú getur gert eitthvað annað því að lífið er að sýna þér svo margar breytingar og svo rosalega marga möguleika. Flettu blaðsíðunni og farðu yfir í næsta kafla. Hættu að lesa þennan sem þú ert búið með! Það eina sem gæti hindrað þig er ef þú vorkennir þér. Í stað þess að vorkenna þér og segja: „Aumingja ég, bla, bla, bla,“ segðu þá: „Ótrúlega er ég heppið,“ því mundu að það sem hugurinn sér, þar fókusinn er! Það eina sem getur lamað þig er sjálfsvorkunn. Þegar þú áttar þig á þessu þá víkja allar hindranirnar í burtu og þú sérð að þú ert að komast í mark í þessu lífsmaraþoni sem við erum öll að taka þátt í. Ekki trúa öllum fyrir dýpstu leyndarmálunum þínum því þjóð veit ef þrír vita. Fjármálin komast í betra lag og þú hefur meira á milli handanna. Það er nóg til af allsnægtum í veröldinni og þú ert að fara að fá þinn skerf. Ég elska líka hvað þú ert örlát manneskja og það eru ekki bara aðrir sem græða á því vegna þess að eftir því sem þú gefur meira þá færðu að sjálfsögðu meira til baka. Þannig virkar fröken Karma! Þetta er rómantískt tímabil sem þú ert að fara inn í núna svo dekraðu sjálft þig og þú munt sjá ástina í hverju horni! Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú þarft að tengja saman hugann þinn og hjartað þitt. Þó að þú sjáir það ekki alveg skýrt akkúrat núna þá er að koma að uppskeru og þú ert að fá viðurkenningu fyrir það sem þú hefur lagt fram upp á síðkastið. Það mun allt einhvern veginn komast upp á yfirborðið og þú finnur friðinn í því að búast ekki við neinu þakklæti þó að þú hafir gert svo margt fyrir svo marga í kringum þig. Það er eins og þú skynjir allt svo miklu betur á næstunni. Það er bara eins og þú sért skyggnt og það er á margan hátt líkt því að fá hugboð. Taktu eftir þessu. Kannski er innsæið þitt líka eitthvað að víkka. Innsæi er að sjá inn í sig og það er líka hægt að segja að þú hafir einhvern veginn sterkari innri rödd á næstunni. Þú þarft að fylgja tilfinningum þínum og vera svolítið áræðið. Þú getur átt það til að vera svolítið latt en það er svo mikilvægt að standa upp, sýna sig og mæta á staðinn. 80% af allri velgengni felst því að mæta á staðinn sagði sjálfur Woody Allen! Ekki draga þig niður og hanga yfir sjónvarpinu ef þú getur gert eitthvað annað því að lífið er að sýna þér svo margar breytingar og svo rosalega marga möguleika. Flettu blaðsíðunni og farðu yfir í næsta kafla. Hættu að lesa þennan sem þú ert búið með! Það eina sem gæti hindrað þig er ef þú vorkennir þér. Í stað þess að vorkenna þér og segja: „Aumingja ég, bla, bla, bla,“ segðu þá: „Ótrúlega er ég heppið,“ því mundu að það sem hugurinn sér, þar fókusinn er! Það eina sem getur lamað þig er sjálfsvorkunn. Þegar þú áttar þig á þessu þá víkja allar hindranirnar í burtu og þú sérð að þú ert að komast í mark í þessu lífsmaraþoni sem við erum öll að taka þátt í. Ekki trúa öllum fyrir dýpstu leyndarmálunum þínum því þjóð veit ef þrír vita. Fjármálin komast í betra lag og þú hefur meira á milli handanna. Það er nóg til af allsnægtum í veröldinni og þú ert að fara að fá þinn skerf. Ég elska líka hvað þú ert örlát manneskja og það eru ekki bara aðrir sem græða á því vegna þess að eftir því sem þú gefur meira þá færðu að sjálfsögðu meira til baka. Þannig virkar fröken Karma! Þetta er rómantískt tímabil sem þú ert að fara inn í núna svo dekraðu sjálft þig og þú munt sjá ástina í hverju horni! Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira