Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? 29. apríl 2016 09:00 Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Þó að tilfinningar þínar séu eins og íslenska veðrið, alltaf að breytast og engin leið að spá um þær, þá er ekki hægt að segja annað en að þú eigir eftir að skemmta þér vel í byrjun þessa sumars. Þú þarft að henda allri feimni í burtu og gera það sem þú þarft að gera ekki seinna en núna. Ekki bíða með það sem þú kvíðir fyrir. Óttinn hefur tvær hliðar og annaðhvort hleypur þú í burtu og skilur allt eftir eða þú horfist í augu við það sem þú þarft að gera og klárar það. Þetta er ótrúlega spennandi tími sem nú er að hefjast. Hraður og skemmtilegur og kemur þér meira á óvart heldur en þáttaröðin Ófærð frá því í vetur! Þú veist að þú færð alla þá ást sem þér finnst þú eigir skilið, og þú átt sko mikla ást skilið en þú þarft að treysta því. Þú átt að leyfa þér smá leti í byrjun mánaðarins að minnsta kosti því að þú færð svo góðar hugmyndir þegar þú hvílir þig aðeins. Þú mátt faðma einfarann í þér allavegana fyrstu dagana í maí og gefa þér meiri tíma og ró. Upp úr 8. maí ertu kominn í kappakstursbílinn og ferð svo skemmtilega hratt yfir. Og vittu til, það gleðjast miklu fleiri með þér en þú heldur. Frami er þér dálítið mikilvægur, elsku Krabbinn minn. Þú þarft að spyrja þig hvað sé frami fyrir þér. Er það ekki bara að vera sáttur og hamingjusamur? Þú munt svo sannarlega finna hamingjutilfinninguna þegar líða tekur á maí. Ekki lokast af með hugmyndirnar þínar og láta engan vita af þeim. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera gegnsær og leggja allt á borðið. Því þá finnur þú hamingjutilfinninguna svo sterkt. Ekki leika þér að ástinni því ef þú gerir það þá gætir þú brennt þig. Mundu að einlægnin skiptir öllu máli. Lífið er gott, þín Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Þó að tilfinningar þínar séu eins og íslenska veðrið, alltaf að breytast og engin leið að spá um þær, þá er ekki hægt að segja annað en að þú eigir eftir að skemmta þér vel í byrjun þessa sumars. Þú þarft að henda allri feimni í burtu og gera það sem þú þarft að gera ekki seinna en núna. Ekki bíða með það sem þú kvíðir fyrir. Óttinn hefur tvær hliðar og annaðhvort hleypur þú í burtu og skilur allt eftir eða þú horfist í augu við það sem þú þarft að gera og klárar það. Þetta er ótrúlega spennandi tími sem nú er að hefjast. Hraður og skemmtilegur og kemur þér meira á óvart heldur en þáttaröðin Ófærð frá því í vetur! Þú veist að þú færð alla þá ást sem þér finnst þú eigir skilið, og þú átt sko mikla ást skilið en þú þarft að treysta því. Þú átt að leyfa þér smá leti í byrjun mánaðarins að minnsta kosti því að þú færð svo góðar hugmyndir þegar þú hvílir þig aðeins. Þú mátt faðma einfarann í þér allavegana fyrstu dagana í maí og gefa þér meiri tíma og ró. Upp úr 8. maí ertu kominn í kappakstursbílinn og ferð svo skemmtilega hratt yfir. Og vittu til, það gleðjast miklu fleiri með þér en þú heldur. Frami er þér dálítið mikilvægur, elsku Krabbinn minn. Þú þarft að spyrja þig hvað sé frami fyrir þér. Er það ekki bara að vera sáttur og hamingjusamur? Þú munt svo sannarlega finna hamingjutilfinninguna þegar líða tekur á maí. Ekki lokast af með hugmyndirnar þínar og láta engan vita af þeim. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera gegnsær og leggja allt á borðið. Því þá finnur þú hamingjutilfinninguna svo sterkt. Ekki leika þér að ástinni því ef þú gerir það þá gætir þú brennt þig. Mundu að einlægnin skiptir öllu máli. Lífið er gott, þín Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira