Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni 29. apríl 2016 09:00 Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! Þú ert að setja þig í gírinn núna og þú verður svo ofboðslega orðheppinn eitthvað og góður í að tala fólk til og þú fyllist hamingju þegar þú ert að leysa hlutina í kringum þig. Þetta er eins og með okkur hin sem erum ekki tvíburar, við erum svo glöð þegar að það kemur helgi og við getum slakað á alveg fram á mánudag. Þín helgi er rétt ókomin og það er allt sumarið. Ég er ekki að segja að þú eigir að slaka á alveg allan tímann en þetta verður skemmtilegasta sumar sem þú hefur átt allavega síðustu tvö til þrjú ár. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að hafa mikla birtu í kringum þig. Hentu gluggatjöldunum eða dragðu allavega vel frá, því að sólin og birtan munu hafa svo góð áhrif á þig. Þú klárar málin, tekur ákvarðanir, lendir á fjórum fótum eins og kötturinn þótt hann detti fram af þriðju hæð, og hláturinn ómar allt í kringum þig. Steinhættu að setja eitthvað annað fólk á háan stall í kringum þig. Við erum öll jöfn og þú hefur mikil áhrif á fólkið í kringum þig, sérstaklega þar sem þú ert svo skemmtilegur og hefur svo mikla útgeislun. Og þó að þér finnist eins og þú hafir gert einhver mistök þá er öllum í kringum þig skítsama og eru löngu búnir að gleyma því. Mistök gera þig að merkilegri manneskju og að vera fullkominn er svo fjári leiðinlegt! Þú þarft að sleppa þér í ástinni og vera svolítið djarfur, hvort sem það er við þinn ektamaka eða bara eitthvert fling. Það er nefnilega eitthvað svo mikil spenna í kringum þig og það þarf að losa hana. Svona er þetta, því lífið er svo gott! Mundu það elskan mín. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! Þú ert að setja þig í gírinn núna og þú verður svo ofboðslega orðheppinn eitthvað og góður í að tala fólk til og þú fyllist hamingju þegar þú ert að leysa hlutina í kringum þig. Þetta er eins og með okkur hin sem erum ekki tvíburar, við erum svo glöð þegar að það kemur helgi og við getum slakað á alveg fram á mánudag. Þín helgi er rétt ókomin og það er allt sumarið. Ég er ekki að segja að þú eigir að slaka á alveg allan tímann en þetta verður skemmtilegasta sumar sem þú hefur átt allavega síðustu tvö til þrjú ár. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að hafa mikla birtu í kringum þig. Hentu gluggatjöldunum eða dragðu allavega vel frá, því að sólin og birtan munu hafa svo góð áhrif á þig. Þú klárar málin, tekur ákvarðanir, lendir á fjórum fótum eins og kötturinn þótt hann detti fram af þriðju hæð, og hláturinn ómar allt í kringum þig. Steinhættu að setja eitthvað annað fólk á háan stall í kringum þig. Við erum öll jöfn og þú hefur mikil áhrif á fólkið í kringum þig, sérstaklega þar sem þú ert svo skemmtilegur og hefur svo mikla útgeislun. Og þó að þér finnist eins og þú hafir gert einhver mistök þá er öllum í kringum þig skítsama og eru löngu búnir að gleyma því. Mistök gera þig að merkilegri manneskju og að vera fullkominn er svo fjári leiðinlegt! Þú þarft að sleppa þér í ástinni og vera svolítið djarfur, hvort sem það er við þinn ektamaka eða bara eitthvert fling. Það er nefnilega eitthvað svo mikil spenna í kringum þig og það þarf að losa hana. Svona er þetta, því lífið er svo gott! Mundu það elskan mín. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00