Maíspá Siggu Kling – Tvíburi: Vertu svolítið djarfur í ástinni 29. apríl 2016 09:00 Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! Þú ert að setja þig í gírinn núna og þú verður svo ofboðslega orðheppinn eitthvað og góður í að tala fólk til og þú fyllist hamingju þegar þú ert að leysa hlutina í kringum þig. Þetta er eins og með okkur hin sem erum ekki tvíburar, við erum svo glöð þegar að það kemur helgi og við getum slakað á alveg fram á mánudag. Þín helgi er rétt ókomin og það er allt sumarið. Ég er ekki að segja að þú eigir að slaka á alveg allan tímann en þetta verður skemmtilegasta sumar sem þú hefur átt allavega síðustu tvö til þrjú ár. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að hafa mikla birtu í kringum þig. Hentu gluggatjöldunum eða dragðu allavega vel frá, því að sólin og birtan munu hafa svo góð áhrif á þig. Þú klárar málin, tekur ákvarðanir, lendir á fjórum fótum eins og kötturinn þótt hann detti fram af þriðju hæð, og hláturinn ómar allt í kringum þig. Steinhættu að setja eitthvað annað fólk á háan stall í kringum þig. Við erum öll jöfn og þú hefur mikil áhrif á fólkið í kringum þig, sérstaklega þar sem þú ert svo skemmtilegur og hefur svo mikla útgeislun. Og þó að þér finnist eins og þú hafir gert einhver mistök þá er öllum í kringum þig skítsama og eru löngu búnir að gleyma því. Mistök gera þig að merkilegri manneskju og að vera fullkominn er svo fjári leiðinlegt! Þú þarft að sleppa þér í ástinni og vera svolítið djarfur, hvort sem það er við þinn ektamaka eða bara eitthvert fling. Það er nefnilega eitthvað svo mikil spenna í kringum þig og það þarf að losa hana. Svona er þetta, því lífið er svo gott! Mundu það elskan mín. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Elsku smekklegi Tvíburinn minn. Þú ert að fara inn í algjört svona diskó friskó tímabil núna. Þú elskar sumarið og sumarið elskar þig svo sannarlega líka! Þú ert að setja þig í gírinn núna og þú verður svo ofboðslega orðheppinn eitthvað og góður í að tala fólk til og þú fyllist hamingju þegar þú ert að leysa hlutina í kringum þig. Þetta er eins og með okkur hin sem erum ekki tvíburar, við erum svo glöð þegar að það kemur helgi og við getum slakað á alveg fram á mánudag. Þín helgi er rétt ókomin og það er allt sumarið. Ég er ekki að segja að þú eigir að slaka á alveg allan tímann en þetta verður skemmtilegasta sumar sem þú hefur átt allavega síðustu tvö til þrjú ár. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að hafa mikla birtu í kringum þig. Hentu gluggatjöldunum eða dragðu allavega vel frá, því að sólin og birtan munu hafa svo góð áhrif á þig. Þú klárar málin, tekur ákvarðanir, lendir á fjórum fótum eins og kötturinn þótt hann detti fram af þriðju hæð, og hláturinn ómar allt í kringum þig. Steinhættu að setja eitthvað annað fólk á háan stall í kringum þig. Við erum öll jöfn og þú hefur mikil áhrif á fólkið í kringum þig, sérstaklega þar sem þú ert svo skemmtilegur og hefur svo mikla útgeislun. Og þó að þér finnist eins og þú hafir gert einhver mistök þá er öllum í kringum þig skítsama og eru löngu búnir að gleyma því. Mistök gera þig að merkilegri manneskju og að vera fullkominn er svo fjári leiðinlegt! Þú þarft að sleppa þér í ástinni og vera svolítið djarfur, hvort sem það er við þinn ektamaka eða bara eitthvert fling. Það er nefnilega eitthvað svo mikil spenna í kringum þig og það þarf að losa hana. Svona er þetta, því lífið er svo gott! Mundu það elskan mín. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00 Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. 29. apríl 2016 09:00
Maíspá Siggu Kling – Naut: Mundu að þú situr uppi með sjálft þig! Elsku hjartans Nautið mitt. Við erum að fara að eiga afmæli! Já, ég segi við því að ég er líka naut! 29. apríl 2016 09:00