Fyrrum samherji Cruz segir hann vera „Lúsifer holdi klæddan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. apríl 2016 18:25 John Boehner tók við stöðu þingforseta fulltrúadeildarinnar árið 2011 en sagði af sér 2015. Vísir/AFP John Boehner, fyrrum forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, segir að Ted Cruz, einn af forsetaframbjóðendum Repúblikana, sé „Lúsifer holdi klæddur.“Boehner, sem gegndi embætti forseta fulltrúardeildarinnar frá 2011 til 2015, var einn valdamesti Repúblikaninn á sínum tíma en hefur lítið skipt sér af stjórnmálum frá því að hann lét af embætti. Honum er afar illa við Cruz og má rekja það til þegar Cruz leiddi hóp harðlínumanna í deilu á milli þings og forseta árið 2013 sem varð til þess að opinber stjórnsýsla lamaðist um hríð. Segist Boehner ekki ætla að kjósa Cruz og að honum líki mun betur við Donald Trump sem líklegastur er til þess að hljóta útnefningu Repúblikana-flokksins. Segir Boehner að þeir Trump séu í reglulegu sambandi í gegnum smáskilaboð og að þeir hafi spilað golf saman um árabil. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ted Cruz velur sér varaforsetaefni Donald Trump segir hinsvegar að val Cruz á varaforsetaefni skipti engu máli. 27. apríl 2016 22:22 Mikilvæg nótt fyrir Trump og Clinton Báðir frambjóðendurnir gera ráð fyrir því að hljóta útnefningu flokka sinna og eru farnir að skjóta föstum skotum að hvorum öðrum. 27. apríl 2016 07:28 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
John Boehner, fyrrum forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, segir að Ted Cruz, einn af forsetaframbjóðendum Repúblikana, sé „Lúsifer holdi klæddur.“Boehner, sem gegndi embætti forseta fulltrúardeildarinnar frá 2011 til 2015, var einn valdamesti Repúblikaninn á sínum tíma en hefur lítið skipt sér af stjórnmálum frá því að hann lét af embætti. Honum er afar illa við Cruz og má rekja það til þegar Cruz leiddi hóp harðlínumanna í deilu á milli þings og forseta árið 2013 sem varð til þess að opinber stjórnsýsla lamaðist um hríð. Segist Boehner ekki ætla að kjósa Cruz og að honum líki mun betur við Donald Trump sem líklegastur er til þess að hljóta útnefningu Repúblikana-flokksins. Segir Boehner að þeir Trump séu í reglulegu sambandi í gegnum smáskilaboð og að þeir hafi spilað golf saman um árabil.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ted Cruz velur sér varaforsetaefni Donald Trump segir hinsvegar að val Cruz á varaforsetaefni skipti engu máli. 27. apríl 2016 22:22 Mikilvæg nótt fyrir Trump og Clinton Báðir frambjóðendurnir gera ráð fyrir því að hljóta útnefningu flokka sinna og eru farnir að skjóta föstum skotum að hvorum öðrum. 27. apríl 2016 07:28 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ted Cruz velur sér varaforsetaefni Donald Trump segir hinsvegar að val Cruz á varaforsetaefni skipti engu máli. 27. apríl 2016 22:22
Mikilvæg nótt fyrir Trump og Clinton Báðir frambjóðendurnir gera ráð fyrir því að hljóta útnefningu flokka sinna og eru farnir að skjóta föstum skotum að hvorum öðrum. 27. apríl 2016 07:28