Bílabúð Benna í Eyjum um helgina Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2016 13:48 Opel Astra verður í Eyjum. Bílabúð Benna heimsækir Vestmannaeyjar um helgina með glæsilegan bílaflota og slær upp sýningu við Nethamra. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að til sýnis verði Opel, Chevrolet og SsangYong bílar. Frá Opel ber hæst frumsýning í Eyjum á nýkjörnum Bíl ársins, Opel Astra, aðrar gerðir frá Opel eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka og töffarinn Corsa. Frá Chevrolet verður flaggað hinum fallega Cruze og metsölubílnum Spark. Þá verða líka með í ferð hörku jepparnir Korando og Rexton frá SsangYong, sem vakið hafa athygli fyrir gæði og frábært verð. Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, laugardaginn 30. apríl, frá kl: 11:00 – 16:00 og sunnudaginn 1. maí, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heitt verður á könnunni og bakkelsi á borðum. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent
Bílabúð Benna heimsækir Vestmannaeyjar um helgina með glæsilegan bílaflota og slær upp sýningu við Nethamra. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að til sýnis verði Opel, Chevrolet og SsangYong bílar. Frá Opel ber hæst frumsýning í Eyjum á nýkjörnum Bíl ársins, Opel Astra, aðrar gerðir frá Opel eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka og töffarinn Corsa. Frá Chevrolet verður flaggað hinum fallega Cruze og metsölubílnum Spark. Þá verða líka með í ferð hörku jepparnir Korando og Rexton frá SsangYong, sem vakið hafa athygli fyrir gæði og frábært verð. Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, laugardaginn 30. apríl, frá kl: 11:00 – 16:00 og sunnudaginn 1. maí, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heitt verður á könnunni og bakkelsi á borðum.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent