Salah Abdeslam kominn til Frakklands Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2016 08:45 Salah Abdeslam var í felum í Brussel í fjóra mánuði. Vísir/AFP Salah Abdeslam hefur verið framseldur frá Belgíu til Frakklands og er hann kominn í hendur franskra yfirvalda. Hann er grunaður um aðild að árásunum í París í nóvember og jafnframt er hann grunaður um aðkomu að árásunum í Brussel í síðasta mánuði. Saksóknarar í Belgíu tilkynntu framsalið í morgun, en Abdeslam hafði flúið þangað eftir að hafa hætt við að sprengja sig í loft upp í París. Bróðir hans tók einnig þátt í árásunum og myndband af misheppnaðri sjálfsmorðsárás hans var birt á dögunum. Abdeslam er talinn vera síðasti eftirlifandi meðlimur hópsins sem myrti 130 manns í París. 32 létu lífið í árásunum í Brussel.Abdeslam er franskur ríkisborgari sem á ættir sínar að rekja til Marokkó. Hann bjó þó í Brussel. Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Myndband náðist af handtöku Abdeslam sem birt var í fjölmiðlum, en hann var særður af lögreglu þegar hann reyndi að hlaupa frá þeim. Þá var hann ákærður af yfirvöldum í Belgíu vegna skotbardaga í Brussel nokkrum dögum áður en hann var handtekinn. Fjórir lögregluþjónar særðust í bardaganum. Innanríkisráðherra Frakklands segir að Abdeslam verði komið fyrir í einangrun í fangelsi nærri París. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Salah Abdeslam hefur verið framseldur frá Belgíu til Frakklands og er hann kominn í hendur franskra yfirvalda. Hann er grunaður um aðild að árásunum í París í nóvember og jafnframt er hann grunaður um aðkomu að árásunum í Brussel í síðasta mánuði. Saksóknarar í Belgíu tilkynntu framsalið í morgun, en Abdeslam hafði flúið þangað eftir að hafa hætt við að sprengja sig í loft upp í París. Bróðir hans tók einnig þátt í árásunum og myndband af misheppnaðri sjálfsmorðsárás hans var birt á dögunum. Abdeslam er talinn vera síðasti eftirlifandi meðlimur hópsins sem myrti 130 manns í París. 32 létu lífið í árásunum í Brussel.Abdeslam er franskur ríkisborgari sem á ættir sínar að rekja til Marokkó. Hann bjó þó í Brussel. Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Myndband náðist af handtöku Abdeslam sem birt var í fjölmiðlum, en hann var særður af lögreglu þegar hann reyndi að hlaupa frá þeim. Þá var hann ákærður af yfirvöldum í Belgíu vegna skotbardaga í Brussel nokkrum dögum áður en hann var handtekinn. Fjórir lögregluþjónar særðust í bardaganum. Innanríkisráðherra Frakklands segir að Abdeslam verði komið fyrir í einangrun í fangelsi nærri París.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50
Óttast frekari árásir í Evrópu Yfirvöld í Belgíu telja að ISIS hafi sent fjölda vígamanna til Evrópu eftir árásirnar í Brussel. 19. apríl 2016 18:36
Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26