Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2016 10:00 Alfreð Finnbogason fagnar markinu gegn Wolfsburg. vísir/getty Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í fótbolta, er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar fyrir frammistöðu sína gegn Wolfsburg um síðustu helgi. Alfreð skoraði fyrra mark Augsburg á fyrstu mínútu leiksins og átti svo stóran þátt í öðru markinu en Augsburg vann gríðarlega flottan og mikilvægan 2-0 sigur á Wolfsburg. Mark Alfreðs kom eftir 47 sekúndur en aldrei hefur leikmaður Augsburg skorað mark jafnfljótt í þýsku 1. deildinni. Með sigrinum komst Augsburg upp í tólfta sæti deildarinnar og er nú sex stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir.Alfreð, sem er ásamt stórstjörnum á borð við Arturo Vidal hjá Bayern og Henrikh Mkhitaryan hjá Dortmund í liðinu að þessu sinni, er búinn að skora í þremur leikjum í röð fyrir Augsburg og fimm mörk í síðustu sex leikjum. Mörkin hans og stoðsending í síðasta leik hafa innbyrt sex stig í síðustu tveimur leikjum fyrir Augsburg og þá skoraði hann einnig í 2-1 sigri á Bremen fyrir þremur vikum en Augsburg með Alfreð í stuði er búið að vina þrjá leiki í röð og að bjarga sér frá falli. „Ef Augsburg bjargar sér frá falli sem virðist alltaf líklegra getur það þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að spila lykilhlutverk í þeirri baráttu. Íslenski landsliðinumaðurinn skoraði eftir aðeins 47 sekúndur og er nú búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum,“ segir í umsögn um Alfreð á heimasíðu þýsku 1. deildarinnar.Best XIWhat do you make of our selection of the standout performers on #BLMD31?https://t.co/QsSXt7PqNa pic.twitter.com/E6Sv1hWLOz— Bundesliga (@Bundesliga_EN) April 26, 2016 EM 2016 í Frakklandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í fótbolta, er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar fyrir frammistöðu sína gegn Wolfsburg um síðustu helgi. Alfreð skoraði fyrra mark Augsburg á fyrstu mínútu leiksins og átti svo stóran þátt í öðru markinu en Augsburg vann gríðarlega flottan og mikilvægan 2-0 sigur á Wolfsburg. Mark Alfreðs kom eftir 47 sekúndur en aldrei hefur leikmaður Augsburg skorað mark jafnfljótt í þýsku 1. deildinni. Með sigrinum komst Augsburg upp í tólfta sæti deildarinnar og er nú sex stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir.Alfreð, sem er ásamt stórstjörnum á borð við Arturo Vidal hjá Bayern og Henrikh Mkhitaryan hjá Dortmund í liðinu að þessu sinni, er búinn að skora í þremur leikjum í röð fyrir Augsburg og fimm mörk í síðustu sex leikjum. Mörkin hans og stoðsending í síðasta leik hafa innbyrt sex stig í síðustu tveimur leikjum fyrir Augsburg og þá skoraði hann einnig í 2-1 sigri á Bremen fyrir þremur vikum en Augsburg með Alfreð í stuði er búið að vina þrjá leiki í röð og að bjarga sér frá falli. „Ef Augsburg bjargar sér frá falli sem virðist alltaf líklegra getur það þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að spila lykilhlutverk í þeirri baráttu. Íslenski landsliðinumaðurinn skoraði eftir aðeins 47 sekúndur og er nú búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum,“ segir í umsögn um Alfreð á heimasíðu þýsku 1. deildarinnar.Best XIWhat do you make of our selection of the standout performers on #BLMD31?https://t.co/QsSXt7PqNa pic.twitter.com/E6Sv1hWLOz— Bundesliga (@Bundesliga_EN) April 26, 2016
EM 2016 í Frakklandi Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30