Aðdáendur Beyoncé ráðast gegn meintu viðhaldi Jay Z Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2016 12:00 Beyoncé og Jay Z á góðri stundu. Vísir/Getty Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum. Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Sjá meira
Beyoncé olli miklum usla um helgina með útgáfu plötunnar Lemonade. Mjög fljótlega eftir að platan var gefin út fóru af stað vangaveltur um að Beyoncé væri að syngja um framhjáhald eiginmanns síns, Jay Z. Sérstaklega ein setning úr laginu Sorry vakti athygli: „He only wants me when I'm not there. He better call Becky with the good hair.“ Vangaveltur um sambandsvandræði þeirra Íslandsvina hafa þó fylgt þeim um árabil, en aldrei voru þær háværri en þegar öryggismyndband úr lyftu var birt þar sem systir Beyoncé, Solange, veittist að Jay Z.Unfortunately your browser does not support IFrames. Jay Z PHYSICALLY ATTACKED by Beyonce's Sister Solange - Watch More Celebrity Videos or Subscribe Aðdáendur töldu sig þó hafa fundið út hver Becky með góða hárið væri þegar hönnuðurinn Rachel Roy birti mynd á Instagram með textanum: „Good hair don't care, but we will take good lighting, for selfies, or self truths, live in the light #nodramaqueens“Skjáskot af færslur Rachel Roy.Rachel Roy hefur núna læst Instagram reikningi sínum, en þúsundir aðdáenda Beyoncé veittust að henni þar og kölluðu hana öllum illum nöfnum. Einhverjir birtu þó eingöngu myndir af býflugum og spurðu hvort að hún væri Becky. Skömmu eftir atvikið í lyftunni bárust einnig fréttir af því að nokkrum dögum áður Solange hefði rifist við Rachel Roy. Veitti það kenningum aðdáenda Beyoncé byr undir báða vængi og réðust fjölmargir gegn henni. Hún var áður gift samstarfsmanni Jay Z sem heitir Damon Dash. Roy tjáði sig á Twitter í gærkvöldi, þar sem hún sagðist bera virðingu fyrir ástinni, hjónaböndum, fjölskyldum og styrk. Hún sagði ennfremur að níð ætti ekki að viðgangast.I respect love, marriages, families and strength. What shouldn't be tolerated by anyone, no matter what, is bullying, of any kind.— Rachel Roy (@Rachel_Roy) April 24, 2016 Einhverjir af aðdáendum Beyoné hafa þó lesið nafn Roy vitlaust og veist gegn Rachel Ray á samfélagsmiðlum. Rachel Ray er hvað þekktust fyrir að vera glaðlyndur sjónvarpskokkur. Á Instagram reikningi Rachel Ray má sjá að hún er kölluð tík og öðrum illum nöfnum.
Tengdar fréttir Solange talar um lyftuslagsmálin Tveir mánuðir liðnir frá atvikinu í lyftunni. 8. júlí 2014 16:00 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00 Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30 Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Sjá meira
Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30
Nýtt lag Beyoncé ýtir undir sögusagnir um skilnað Syngur um konu sem jafnar sig á misheppnuðu sambandi. 21. nóvember 2014 18:00
Stóra skilnaðarmálið í Hollywood: Eru Beyonce og Jay Z að skilja? Kenningunni um yfirvofandi skilnað þeirra skötuhjúa til frekari stuðnings, ef til vill meira svo en staðhæfingar heimildamanna sem vilja ekki láta nafns síns getið, eru eftirfarandi punktar. 30. júlí 2014 16:30