Bæring hættur við að fara í forsetann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. apríl 2016 21:57 Bæring Ólafsson er hættur við að bjóða sig fram til forseta, en þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann kveðst ætla að senda fjölmiðlum tilkynningu varðandi þetta í fyrramálið en fyrst var greint frá á vef RÚV. Aðspurður hvort að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, bjóði sig fram aftur segir Bæring svo vera. „Ég ætlaði aldrei að bjóða mig fram gegn sitjandi forseta og vil ekki bjóða mig fram gegn sitjandi forseta. Ég hafði sagt það og ég er maður orða minna, íslenska þjóðin getur treyst því,“ segir Bæring í samtali við Vísi. En gæti hann slegið til aftur að fjórum árum liðnum? „Maður veit aldrei," segir Bæring. Bæring er fjórði frambjóðandinn sem hættir við að fara fram í kjölfar þess að Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð sitt síðastliðinn mánudag. Hinir þrír eru Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Alls eru því tólf í framboði til forseta eins og stendur en auk Ólafs Ragnars eru það eftirfarandi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hrannar Pétursson, Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. 20. apríl 2016 00:02 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Bæring Ólafsson er hættur við að bjóða sig fram til forseta, en þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann kveðst ætla að senda fjölmiðlum tilkynningu varðandi þetta í fyrramálið en fyrst var greint frá á vef RÚV. Aðspurður hvort að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, bjóði sig fram aftur segir Bæring svo vera. „Ég ætlaði aldrei að bjóða mig fram gegn sitjandi forseta og vil ekki bjóða mig fram gegn sitjandi forseta. Ég hafði sagt það og ég er maður orða minna, íslenska þjóðin getur treyst því,“ segir Bæring í samtali við Vísi. En gæti hann slegið til aftur að fjórum árum liðnum? „Maður veit aldrei," segir Bæring. Bæring er fjórði frambjóðandinn sem hættir við að fara fram í kjölfar þess að Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð sitt síðastliðinn mánudag. Hinir þrír eru Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Alls eru því tólf í framboði til forseta eins og stendur en auk Ólafs Ragnars eru það eftirfarandi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hrannar Pétursson, Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. 20. apríl 2016 00:02 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44