Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. apríl 2016 14:54 Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti er ekki þekktur fyrir að „missa kúlið“ ef svo má segja en hann er einn vinsælasti rappari landsins. Þó komst hann ansi nærri því í eitt skiptið þegar hann bað Björk Guðmundsdóttur um að stilla sér upp á mynd með sér en fékk grjótharða neitun í andlitið. „Einu sinni var ég að halda upp á afmælið mitt á Prikinu,“ sagði Emmsjé Gauti en sagan kom fram í viðtali hans og Halldórs Halldórssonar, Dóra DNA, fyrir þættina Rapp í Reykjavík sem sýndir verða á Stöð 2 á sunnudagskvöldum nú í vor. Brotið má sjá hér að ofan. Gauti segir frá veislunni í þættinum, hann hafði leigt Prikið og var með staðinn til miðnættis. Um miðbik afmælisins sér hann hvar Björk kemur inn í partýið og byrjar að dansa. „Djöfull er þetta nett. Hún er fokking Björk, skilurðu? Hún labbar inn og er að dansa,“ útskýrir Gauti. Hann segist ekki vera vanur að bögga þekkt fólk en sannfærir sig um að þetta sé sérstakt tilvik, hann eigi afmæli, sé prúðbúinn og svalur í jakkafötum og eigi skilið eina mynd með Björk. Hann nálgast söngkonuna varfærnislega og biður afsakandi um mynd af sér með henni. „Hún horfir bara svona á mig, hún hefði alveg eins getað hrækt á mig og segir: Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ Emmsjé Gauti verður einn þriggja viðfangsefna þáttastjórnandans Dóra DNA í þættinum Rapp í Reykjavík annað kvöld. Þátturinn verður sá fyrsti af sex. Tengdar fréttir Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28 Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti er ekki þekktur fyrir að „missa kúlið“ ef svo má segja en hann er einn vinsælasti rappari landsins. Þó komst hann ansi nærri því í eitt skiptið þegar hann bað Björk Guðmundsdóttur um að stilla sér upp á mynd með sér en fékk grjótharða neitun í andlitið. „Einu sinni var ég að halda upp á afmælið mitt á Prikinu,“ sagði Emmsjé Gauti en sagan kom fram í viðtali hans og Halldórs Halldórssonar, Dóra DNA, fyrir þættina Rapp í Reykjavík sem sýndir verða á Stöð 2 á sunnudagskvöldum nú í vor. Brotið má sjá hér að ofan. Gauti segir frá veislunni í þættinum, hann hafði leigt Prikið og var með staðinn til miðnættis. Um miðbik afmælisins sér hann hvar Björk kemur inn í partýið og byrjar að dansa. „Djöfull er þetta nett. Hún er fokking Björk, skilurðu? Hún labbar inn og er að dansa,“ útskýrir Gauti. Hann segist ekki vera vanur að bögga þekkt fólk en sannfærir sig um að þetta sé sérstakt tilvik, hann eigi afmæli, sé prúðbúinn og svalur í jakkafötum og eigi skilið eina mynd með Björk. Hann nálgast söngkonuna varfærnislega og biður afsakandi um mynd af sér með henni. „Hún horfir bara svona á mig, hún hefði alveg eins getað hrækt á mig og segir: Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ Emmsjé Gauti verður einn þriggja viðfangsefna þáttastjórnandans Dóra DNA í þættinum Rapp í Reykjavík annað kvöld. Þátturinn verður sá fyrsti af sex.
Tengdar fréttir Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28 Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28
Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00