Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. apríl 2016 21:29 Georg litli er aðeins tveggja og hálfs árs gamall. Vísir/Getty Georg Bretaprins, eldra barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, var greinilega spenntur að hitta Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, en hinn tveggja og hálfs árs gamli prins vildi vaka frameftir í því skyni að heilsa forsetanum. Greint er frá þessu hér. Georg hefur nú þegar hitt fjölmarga þekkta einstaklinga en þó má gera ráð fyrir því að það sé sjaldgæft að hann taki á móti þeim á heimili sínu að kvöldi til á silkináttfötunum einum klæða. Birtar voru myndir af krúttinu þar sem hann tók í höndina á Bandaríkjaforseta íklæddur hvítum sloppi og silkináttfötum. Forsetahjónin voru í óformlegri heimsókn í Kensington-höll í kvöld til þess að borða kvöldmat með Vilhjálmi, Katrínu hertogaynju og Harry Bretaprins. Forsetahjónin snæddu einnig hádegisverð með Elísabetu Bretadrottningu í dag í tilefni af níutíu ára afmæli hennar í gær. Yngra barn hertogahjónanna, Karlotta prinsessa, var í fastasvefni á meðan á öllu þessu stóð.Georg lék sér á rugguhestinum sínum áður en hann var sendur í bólið.Vísir/Getty Prince George thanks @BarackObama for his rocking horse, given to him when he was born A photo posted by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Apr 22, 2016 at 12:58pm PDT Tengdar fréttir Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Georg Bretaprins, eldra barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, var greinilega spenntur að hitta Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, en hinn tveggja og hálfs árs gamli prins vildi vaka frameftir í því skyni að heilsa forsetanum. Greint er frá þessu hér. Georg hefur nú þegar hitt fjölmarga þekkta einstaklinga en þó má gera ráð fyrir því að það sé sjaldgæft að hann taki á móti þeim á heimili sínu að kvöldi til á silkináttfötunum einum klæða. Birtar voru myndir af krúttinu þar sem hann tók í höndina á Bandaríkjaforseta íklæddur hvítum sloppi og silkináttfötum. Forsetahjónin voru í óformlegri heimsókn í Kensington-höll í kvöld til þess að borða kvöldmat með Vilhjálmi, Katrínu hertogaynju og Harry Bretaprins. Forsetahjónin snæddu einnig hádegisverð með Elísabetu Bretadrottningu í dag í tilefni af níutíu ára afmæli hennar í gær. Yngra barn hertogahjónanna, Karlotta prinsessa, var í fastasvefni á meðan á öllu þessu stóð.Georg lék sér á rugguhestinum sínum áður en hann var sendur í bólið.Vísir/Getty Prince George thanks @BarackObama for his rocking horse, given to him when he was born A photo posted by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Apr 22, 2016 at 12:58pm PDT
Tengdar fréttir Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15
Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00