Afslappaður kisi Finnur Thorlacius skrifar 22. apríl 2016 17:06 Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent
Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent