Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2016 11:00 Spice Girls, Friends og Buffalo skór. Svona var stemningin fyrir 20 árum. Forsetakosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Ólafur Ragnar tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur þann 1. ágúst 1996 og hefur því verið forseti í 19 ár og 263 daga í dag. Það gerir alls 7.202 daga frá því að Ólafur varð forseti - Lífið fór yfir ýmislegt sem hefur átt sér stað síðan Ólafur varð forseti.1. Spice Girls voru enn starfandi og við það að slá í gegn um heim allan. Síðan þá hefur hljómsveitin lagt upp laupana, líkt og flestir ættu að vita, og nokkrum sinnum komið saman á ný. Þess má einnig til gamans geta að David og Victoria Beckham voru ekki enn byrjuð að deita en í dag eiga þau fjögur börn saman.2. Vinsælasta lag sumarsins árið 1996 var lagið Macarena með Los del Rio.3. Gwyneth Paltrow og Brad Pitt voru kærustupar.Pitt og Paltrow voru elegant saman.Nordicphotos/Getty4. Karl Bretaprins og Díana prinsessa voru í miðju skilnaðarferli sem lauk þann 28. ágúst. Díana lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997.5. Kvikmyndin Braveheart var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Einnig fékk Mel Gibson verðlaun sem besti leikstjórinn en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni.6. Íslendingar sendu lagið Sjúbídú í flutningi Önnu Mjallar í Eurovision. Lagið endaði í 13 sæti með 51 stig en sigurvegari keppninnar var Eimear Quinn fyrir hönd Írlands en hann flutti lagið The Voice. 7. Ross var ekki enn búinn að halda framhjá Rachel í sjónvarpsþáttunum Friends. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar.8. Míní-pils og svokallaðir klumbuskór á borð við Buffalo skó voru að detta inn og hlébarðamynstur var í töluverðri tísku. Og sökum vinsælda nýnefnds sjónvarpsþáttar vildu allir vera með hár eins og Rachel.Nordicphotos/Getty9. Íslenska kvikmyndin Djöflaeyjan var frumsýnd 3. október 1996.10. Meðal kvikmynda sem frumsýndar voru árið 1996 eru Independence Day, Mission: Impossible, 101 Dalmatians, The Nutty Professor og Jerry Maguire. Independence Day var söluhæsta mynd ársins og er nú unnið að framhaldi hennar, Independence Day: Resurgence sem frumsýnd verður 24. júní þessa árs.11. Rappsveitin Quarashi gaf út sína fyrstu plötu, Switchstance.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Fleiri fréttir „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Sjá meira
Forsetakosningarnar fara fram þann 25. júní næstkomandi. Ólafur Ragnar tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur þann 1. ágúst 1996 og hefur því verið forseti í 19 ár og 263 daga í dag. Það gerir alls 7.202 daga frá því að Ólafur varð forseti - Lífið fór yfir ýmislegt sem hefur átt sér stað síðan Ólafur varð forseti.1. Spice Girls voru enn starfandi og við það að slá í gegn um heim allan. Síðan þá hefur hljómsveitin lagt upp laupana, líkt og flestir ættu að vita, og nokkrum sinnum komið saman á ný. Þess má einnig til gamans geta að David og Victoria Beckham voru ekki enn byrjuð að deita en í dag eiga þau fjögur börn saman.2. Vinsælasta lag sumarsins árið 1996 var lagið Macarena með Los del Rio.3. Gwyneth Paltrow og Brad Pitt voru kærustupar.Pitt og Paltrow voru elegant saman.Nordicphotos/Getty4. Karl Bretaprins og Díana prinsessa voru í miðju skilnaðarferli sem lauk þann 28. ágúst. Díana lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997.5. Kvikmyndin Braveheart var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni. Einnig fékk Mel Gibson verðlaun sem besti leikstjórinn en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni.6. Íslendingar sendu lagið Sjúbídú í flutningi Önnu Mjallar í Eurovision. Lagið endaði í 13 sæti með 51 stig en sigurvegari keppninnar var Eimear Quinn fyrir hönd Írlands en hann flutti lagið The Voice. 7. Ross var ekki enn búinn að halda framhjá Rachel í sjónvarpsþáttunum Friends. Síðan hefur töluvert vatn runnið til sjávar.8. Míní-pils og svokallaðir klumbuskór á borð við Buffalo skó voru að detta inn og hlébarðamynstur var í töluverðri tísku. Og sökum vinsælda nýnefnds sjónvarpsþáttar vildu allir vera með hár eins og Rachel.Nordicphotos/Getty9. Íslenska kvikmyndin Djöflaeyjan var frumsýnd 3. október 1996.10. Meðal kvikmynda sem frumsýndar voru árið 1996 eru Independence Day, Mission: Impossible, 101 Dalmatians, The Nutty Professor og Jerry Maguire. Independence Day var söluhæsta mynd ársins og er nú unnið að framhaldi hennar, Independence Day: Resurgence sem frumsýnd verður 24. júní þessa árs.11. Rappsveitin Quarashi gaf út sína fyrstu plötu, Switchstance.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 20. apríl.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Fleiri fréttir „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Sjá meira
Gula fílabindið gjöf frá Dorrit Fílabindi sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands bar þegar hann tilkynnti aftur um framboð sitt til forseta á mánudaginn vakti heldur betur athygli. Fréttablaðið grennslaðist fyrir um gula bindið. 20. apríl 2016 07:00
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23
20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30