Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2016 10:00 Aron og Alfreð unnu Meistaradeildina saman í tvígang. vísir/getty Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. Í gær tryggðu bæði Kiel og Veszprém sér farseðilinn til Kölnar þar sem úrslitahelgi Meistaradeildarinnar hefur farið fram frá árinu 2010. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel komust áfram þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Barcelona í seinni leiknum á útivelli. Kiel vann fyrri leikinn 29-24 og einvígið samanlagt 59-57.Aron og félagar í Veszprém gerðu 30-30 jafntefli við Vardar í gær eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Makedóníu 26-29. Alfreð og Aron verða því á sínum stað í Köln síðustu helgina í maí en öfugt við síðustu fjögur ár verða þeir mótherjar en ekki samherjar í ár. Alfreð fékk Aron til Kiel sumarið 2009 og strax á þeirra fyrsta tímabili saman varð Kiel Evrópumeistari eftir tveggja marka sigur, 36-34, á Barcelona í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Tímabilið 2009-10 var það fyrsta með Final Four fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni en áður voru leiknir tveir úrslitaleikir, heima og að heiman. Árið eftir hefndu Börsungar fyrir tapið í úrslitaleiknum og slógu Kiel úr leik í 8-liða úrslitunum. Vorið 2012 fóru lærisveinar Alfreðs hins vegar alla leið og urðu Evrópumeistarar í annað skiptið á þremur árum eftir sigur á Atlético Madrid í úrslitaleiknum, 26-21. Aron skoraði þrjú mörk í leiknum. Alfreð og Aron komust einnig til Kölnar 2013, 2014 og 2015 en tókst ekki að bæta þriðja Evrópumeistaratitlinum í safnið. Kiel komst í úrslitaleikinn 2014 þar sem liðið tapaði 30-28 fyrir Flensburg. Aron spilaði frábærlega í leikjunum tveimur í Köln og var valinn besti leikmaður Final Four helgarinnar það árið. Leiðir Alfreðs og Arons skildu svo í sumar þegar sá síðarnefndi gekk til liðs við ungverska stórliðið Veszprém. Kiel og Veszprém mættust tvisvar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár og gætu mæst í þriðja skiptið í Köln eftir mánuð. Pólska meistararaliðið Kielce er einnig komið áfram í undanúrslitin og það ræðst síðar í dag hvort fjórða liðið verður Paris-Saint Germain eða Zagreb.Alfreð og Aron í Final Four frá 2012: 2012:Kiel verður meistari eftir 26-21 sigur á Atlético Madrid í úrslitaleik.2013:Kiel endar í 4. sæti eftir töp fyrir Hamburg og Kielce.2014:Kiel endar í 2. sæti eftir tap fyrir Flensburg í úrslitaleik.2015:Kiel endar í 4. sæti eftir töp fyrir Veszprém og Kielce.2016:Kiel og Veszprém eru bæði komin í undanúrslit. Handbolti Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. Í gær tryggðu bæði Kiel og Veszprém sér farseðilinn til Kölnar þar sem úrslitahelgi Meistaradeildarinnar hefur farið fram frá árinu 2010. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel komust áfram þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Barcelona í seinni leiknum á útivelli. Kiel vann fyrri leikinn 29-24 og einvígið samanlagt 59-57.Aron og félagar í Veszprém gerðu 30-30 jafntefli við Vardar í gær eftir að hafa unnið fyrri leikinn í Makedóníu 26-29. Alfreð og Aron verða því á sínum stað í Köln síðustu helgina í maí en öfugt við síðustu fjögur ár verða þeir mótherjar en ekki samherjar í ár. Alfreð fékk Aron til Kiel sumarið 2009 og strax á þeirra fyrsta tímabili saman varð Kiel Evrópumeistari eftir tveggja marka sigur, 36-34, á Barcelona í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Tímabilið 2009-10 var það fyrsta með Final Four fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni en áður voru leiknir tveir úrslitaleikir, heima og að heiman. Árið eftir hefndu Börsungar fyrir tapið í úrslitaleiknum og slógu Kiel úr leik í 8-liða úrslitunum. Vorið 2012 fóru lærisveinar Alfreðs hins vegar alla leið og urðu Evrópumeistarar í annað skiptið á þremur árum eftir sigur á Atlético Madrid í úrslitaleiknum, 26-21. Aron skoraði þrjú mörk í leiknum. Alfreð og Aron komust einnig til Kölnar 2013, 2014 og 2015 en tókst ekki að bæta þriðja Evrópumeistaratitlinum í safnið. Kiel komst í úrslitaleikinn 2014 þar sem liðið tapaði 30-28 fyrir Flensburg. Aron spilaði frábærlega í leikjunum tveimur í Köln og var valinn besti leikmaður Final Four helgarinnar það árið. Leiðir Alfreðs og Arons skildu svo í sumar þegar sá síðarnefndi gekk til liðs við ungverska stórliðið Veszprém. Kiel og Veszprém mættust tvisvar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár og gætu mæst í þriðja skiptið í Köln eftir mánuð. Pólska meistararaliðið Kielce er einnig komið áfram í undanúrslitin og það ræðst síðar í dag hvort fjórða liðið verður Paris-Saint Germain eða Zagreb.Alfreð og Aron í Final Four frá 2012: 2012:Kiel verður meistari eftir 26-21 sigur á Atlético Madrid í úrslitaleik.2013:Kiel endar í 4. sæti eftir töp fyrir Hamburg og Kielce.2014:Kiel endar í 2. sæti eftir tap fyrir Flensburg í úrslitaleik.2015:Kiel endar í 4. sæti eftir töp fyrir Veszprém og Kielce.2016:Kiel og Veszprém eru bæði komin í undanúrslit.
Handbolti Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira