Tífalt fleiri í streetdansi Lóa Pind skrifar 30. apríl 2016 17:25 Luis Lucas Antonio Cabambe, 16 ára sjarmatröll í Breiðholtinu, er einn af fjölmörgum ungmennum á höfuðborgarsvæðinu sem æfa svokallaðan streetdans. Áhugi á streetdansi hefur sprungið út á síðustu árum. Að sögn Brynju Pétursdóttur, sem rekur eina sérhæfða streetdansskóla landsins, hefur nemendafjöldinn í Dans Brynju Péturs tífaldast frá stofnun skólans fyrir fjórum árum. Nú æfa þar um 400 börn og unglingar, af u.þ.b. 13 þjóðernum og í dag er skólinn starfræktur á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu.Luis, sem dansar hér í myndskeiðinu í strætó á leið til vinnu, er einn af fimm aðalpersónum í nýrri þáttaröð Lóu Pind - Battlað í borginni. Í þáttunum verður fylgst með fimm kraftmiklum ungmennum af erlendum uppruna æfa sig fyrir danskeppni, svokallað battl. Í battlinu keppa tvö ungmenni í einu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Luis er önnum kafinn piltur, stundar nám í Fjölbraut í Breiðholti, er í aukavinnu, dansnámi og nýtir hverja stund til að æfa sig - líka þegar hann tekur þrjá strætisvagna úr Hólunum í vinnuna sína út á Granda. Fyrsti þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 2. maí, kl. 20:25, á Stöð 2. Þar kynnumst við Luis frá Angóla, Beötu frá Póllandi og Carinu frá Rúmeníu, danshæfileikum þeirra og skyggnumst um leið inn í líf unglinga af erlendum uppruna á Íslandi. Umsjón hefur Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat. Battlað í borginni Dans Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Luis Lucas Antonio Cabambe, 16 ára sjarmatröll í Breiðholtinu, er einn af fjölmörgum ungmennum á höfuðborgarsvæðinu sem æfa svokallaðan streetdans. Áhugi á streetdansi hefur sprungið út á síðustu árum. Að sögn Brynju Pétursdóttur, sem rekur eina sérhæfða streetdansskóla landsins, hefur nemendafjöldinn í Dans Brynju Péturs tífaldast frá stofnun skólans fyrir fjórum árum. Nú æfa þar um 400 börn og unglingar, af u.þ.b. 13 þjóðernum og í dag er skólinn starfræktur á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu.Luis, sem dansar hér í myndskeiðinu í strætó á leið til vinnu, er einn af fimm aðalpersónum í nýrri þáttaröð Lóu Pind - Battlað í borginni. Í þáttunum verður fylgst með fimm kraftmiklum ungmennum af erlendum uppruna æfa sig fyrir danskeppni, svokallað battl. Í battlinu keppa tvö ungmenni í einu, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Luis er önnum kafinn piltur, stundar nám í Fjölbraut í Breiðholti, er í aukavinnu, dansnámi og nýtir hverja stund til að æfa sig - líka þegar hann tekur þrjá strætisvagna úr Hólunum í vinnuna sína út á Granda. Fyrsti þáttur af Battlað í borginni fer í loftið á mánudagskvöld, 2. maí, kl. 20:25, á Stöð 2. Þar kynnumst við Luis frá Angóla, Beötu frá Póllandi og Carinu frá Rúmeníu, danshæfileikum þeirra og skyggnumst um leið inn í líf unglinga af erlendum uppruna á Íslandi. Umsjón hefur Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Egill Aðalsteinsson, klippingu annast Ólafur Chelbat.
Battlað í borginni Dans Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira