Nýr bíll sem eykur lífsgleði langveikra barna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. apríl 2016 10:15 „Þeir eru flottir og duglegir þessir Lionsmenn að safna fyrir svona höfðinglegri gjöf,“ segir Guðrún um bílinn góða. Vísir/Anton Brink „Svona bíl fylgir algert frelsi fyrir okkur, það er svo gott fyrir börnin að geta komist úr húsi,“ segir Guðrún Ragnars deildarstjóri í Rjóðrinu, hvíldar-og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn, eftir að hafa tekið við splunkunýjum bíl frá Lionsklúbbi Kópavogs. Heimilið er hluti af barna-og kvennasviði Landspítalans og er á lóð spítalans í Kópavogi. Þrjátíu fjölskyldur koma með börnin sín í Rjóðrið einu sinni í mánuði til að fá smá hvíld og líka tilbreytingu fyrir börnin, að sögn Guðrúnar. „Hér eru fimm til sex börn í sólahringsinnlögnum á hverjum tíma og tvö til þrjú í dagvist.“ Áður var Rjóðrið með bíl sem Lionshreyfingin á Íslandi safnaði fyrir með sölu Rauðu fjaðrarinnar árið 2006. Lionsklúbbur Kópavogs seldi hann upp í þennan nýja sem er af gerðinni Renault Trafic. Hann er fyrir sex farþega í venjulegum sætum og einn hjólastól. „Við getum farið með þrjá eða fjóra krakka og þrjá starfsmenn, því hvert barn þarf yfirleitt mann með sér. Við förum í sunnudagsbíltúra, í húsdýragarðinn og í sveitaheimsóknir. Reynum að gera eitthvað skemmtileg. Svo nota ég bílinn líka í útréttingar svo hann kemur að góðum notum,“ lýsir Guðrún og segir gjöfina ómetanlega. „Svona velvild líknarfélaga og almennings gerir það að verkum að við getum boðið upp á gæðaþjónustu og aukið lífsgæði barnanna sem eru hjá okkur.“ Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Sjá meira
„Svona bíl fylgir algert frelsi fyrir okkur, það er svo gott fyrir börnin að geta komist úr húsi,“ segir Guðrún Ragnars deildarstjóri í Rjóðrinu, hvíldar-og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn, eftir að hafa tekið við splunkunýjum bíl frá Lionsklúbbi Kópavogs. Heimilið er hluti af barna-og kvennasviði Landspítalans og er á lóð spítalans í Kópavogi. Þrjátíu fjölskyldur koma með börnin sín í Rjóðrið einu sinni í mánuði til að fá smá hvíld og líka tilbreytingu fyrir börnin, að sögn Guðrúnar. „Hér eru fimm til sex börn í sólahringsinnlögnum á hverjum tíma og tvö til þrjú í dagvist.“ Áður var Rjóðrið með bíl sem Lionshreyfingin á Íslandi safnaði fyrir með sölu Rauðu fjaðrarinnar árið 2006. Lionsklúbbur Kópavogs seldi hann upp í þennan nýja sem er af gerðinni Renault Trafic. Hann er fyrir sex farþega í venjulegum sætum og einn hjólastól. „Við getum farið með þrjá eða fjóra krakka og þrjá starfsmenn, því hvert barn þarf yfirleitt mann með sér. Við förum í sunnudagsbíltúra, í húsdýragarðinn og í sveitaheimsóknir. Reynum að gera eitthvað skemmtileg. Svo nota ég bílinn líka í útréttingar svo hann kemur að góðum notum,“ lýsir Guðrún og segir gjöfina ómetanlega. „Svona velvild líknarfélaga og almennings gerir það að verkum að við getum boðið upp á gæðaþjónustu og aukið lífsgæði barnanna sem eru hjá okkur.“
Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Sjá meira