Óvissan ríkjandi á Twitter eftir framboð Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2016 19:20 Samfélagsmiðlarnir eru alltaf með puttann á púlsinum. vísir/anton/gva Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. Það ríkir svo mikil óvissa að það dugar ekkert nema að Alfreð Þorsteinsson bjóði sig fram #forseti— Sölvi Snær Magnússon (@Solvi72) May 8, 2016 Frambjóðandi sem ekki getur svarað hvort nafn hans verði á kjörseðlinum er líklega ekki í framboði. #forseti— Gunnar Smári (@mr_Gunnar_Smari) May 8, 2016 Já, nei, hægrivinstrisnú. Er ég ein um að vera orðin pínu sjóveik? #forseti— Jóhanna Ýr (@johanna_yr) May 8, 2016 er ekki það erfiðasta sem getur gerst í fjölskylduboðum ef afarnir tveir fara að rífast og gæja sig í gang? #forseti— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) May 8, 2016 ÓRG fær margar beiðnir um að halda áfram, og verður við kallinu. Við höfum alveg séð þennan leik áður.— Birkir Vilhjálmsson (@birkirhrafn) May 8, 2016 Eruði viss um að Davíð hafi ekki verið að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna? #feelinghopeful #forseti— Oli Jones (@HerraJones) May 8, 2016 Það er einhver ekki sáttur með að Davíð Oddsson hafi boðið sig fram. Smá over reaction ef þú spyrð mig...#forseti pic.twitter.com/oUUoBoTuLm— Haukur Homm (@haukurhomm) May 8, 2016 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.#forseti Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53 Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23 Twitter logar eftir tilkynningu Davíðs Fylgstu með umræðunum. 8. maí 2016 12:29 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gat ekki svarað því afdráttarlaust hvort hann myndi halda framboði sínu til streitu eða hvort hann myndi hætta við í viðtali á Eyjunni á Stöð 2 fyrr í kvöld. „Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum,“ sagði Ólafur Ragnar auk þess sem hann fór fögrum orðum um Davíð Oddson sem bauð sig fram til forseta fyrr í dag.Á Twitter einkennast viðbrögðin við framboði Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars af óvissu með framhaldið líkt og eftirfarandi tíst bera með sér. Það ríkir svo mikil óvissa að það dugar ekkert nema að Alfreð Þorsteinsson bjóði sig fram #forseti— Sölvi Snær Magnússon (@Solvi72) May 8, 2016 Frambjóðandi sem ekki getur svarað hvort nafn hans verði á kjörseðlinum er líklega ekki í framboði. #forseti— Gunnar Smári (@mr_Gunnar_Smari) May 8, 2016 Já, nei, hægrivinstrisnú. Er ég ein um að vera orðin pínu sjóveik? #forseti— Jóhanna Ýr (@johanna_yr) May 8, 2016 er ekki það erfiðasta sem getur gerst í fjölskylduboðum ef afarnir tveir fara að rífast og gæja sig í gang? #forseti— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) May 8, 2016 ÓRG fær margar beiðnir um að halda áfram, og verður við kallinu. Við höfum alveg séð þennan leik áður.— Birkir Vilhjálmsson (@birkirhrafn) May 8, 2016 Eruði viss um að Davíð hafi ekki verið að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna? #feelinghopeful #forseti— Oli Jones (@HerraJones) May 8, 2016 Það er einhver ekki sáttur með að Davíð Oddsson hafi boðið sig fram. Smá over reaction ef þú spyrð mig...#forseti pic.twitter.com/oUUoBoTuLm— Haukur Homm (@haukurhomm) May 8, 2016 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðu um forsetakosningarnar, en hún fer að mestu fram undir myllumerkinu #forseti.#forseti Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53 Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23 Twitter logar eftir tilkynningu Davíðs Fylgstu með umræðunum. 8. maí 2016 12:29 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira
Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta. 8. maí 2016 09:53
Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson "Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“ 8. maí 2016 18:23