Myndband af árás á unglingsstúlku við Langholtsskóla gengur um samfélagsmiðla Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. maí 2016 19:20 Árásin átti sér stað við Langholtsskóla. Vísir/Anton Myndband af líkamsárás sem unglingsstúlka varð fyrir um kvöldmatarleytið á þriðjudagskvöld hefur verið dreift á samfélagsmiðlum. RÚV greindi frá málinu í kvöldfréttum sínum. Stúlkan er fjórtán ára og hefur sætt grófu einelti í Austurbæjarskóla um nokkurt skeið. Faðir stúlkunnar gagnrýndi úrræðaleysi skólayfirvalda í samtali við fréttastofu RÚV en enginn skólastjórnanda né yfirmaður skóla- og frístundasviðs hjá Reykjavíkurborg vildi tjá sig við fréttastofu um málið. Myndbandið var sýnt í fréttatímanum með leyfi föður stúlkunnar og sýnir það hvernig stúlkunni er haldið niðri, hún öskrar á meðan togað er í hárið á henni og höggin dynja á henni. Fjórar stúlkur áttu upptökin að átökunum en aðeins ein þeirra er sakhæf. Málið er grafalvarlegt og er í algjörum forgangi hjá lögreglunni. Í samtali við Vísi í gær staðfesti lögregla að Barnaverndarnefnd hefði verið fengin inn í málið eins og vaninn er. Árásin hefur verið kærð. Stúlkan var slösuð eftir árásina og flutt á slysadeild. Tengdar fréttir Líkamsárás gegn unglingsstúlku til rannsóknar hjá lögreglu Málið tengist einelti og varðar unglinga á aldrinum fjórtán til fimmtán ára. 4. maí 2016 15:37 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Myndband af líkamsárás sem unglingsstúlka varð fyrir um kvöldmatarleytið á þriðjudagskvöld hefur verið dreift á samfélagsmiðlum. RÚV greindi frá málinu í kvöldfréttum sínum. Stúlkan er fjórtán ára og hefur sætt grófu einelti í Austurbæjarskóla um nokkurt skeið. Faðir stúlkunnar gagnrýndi úrræðaleysi skólayfirvalda í samtali við fréttastofu RÚV en enginn skólastjórnanda né yfirmaður skóla- og frístundasviðs hjá Reykjavíkurborg vildi tjá sig við fréttastofu um málið. Myndbandið var sýnt í fréttatímanum með leyfi föður stúlkunnar og sýnir það hvernig stúlkunni er haldið niðri, hún öskrar á meðan togað er í hárið á henni og höggin dynja á henni. Fjórar stúlkur áttu upptökin að átökunum en aðeins ein þeirra er sakhæf. Málið er grafalvarlegt og er í algjörum forgangi hjá lögreglunni. Í samtali við Vísi í gær staðfesti lögregla að Barnaverndarnefnd hefði verið fengin inn í málið eins og vaninn er. Árásin hefur verið kærð. Stúlkan var slösuð eftir árásina og flutt á slysadeild.
Tengdar fréttir Líkamsárás gegn unglingsstúlku til rannsóknar hjá lögreglu Málið tengist einelti og varðar unglinga á aldrinum fjórtán til fimmtán ára. 4. maí 2016 15:37 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Líkamsárás gegn unglingsstúlku til rannsóknar hjá lögreglu Málið tengist einelti og varðar unglinga á aldrinum fjórtán til fimmtán ára. 4. maí 2016 15:37