Gunnar: Ég vil annan bardaga við Maia en er ekki týpan sem skora á menn opinberlega Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 12:15 Gunnar Nelson átti í miklum erfiðleikum með Demian Maia og tapaði. vísir/getty Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov á UFC-bardagakvöldi í Rotterdam. Hann hefur ekki barist síðan hann mætti Demian Maia í desember á síðasta ári. Brasilíumaðurinn vann Gunnar nokkuð örugglega en hann var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Gunnar vill endilega fá annað tækifæri gegn Maia og telur að útkoman yrði ekki sú sama.Sjá einnig:Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga „Ég myndi telja að annar bardagi á milli okkar myndi ekki enda á sama hátt,“ segir Gunnar í viðtali við írsku íþróttasíðuna Sportsjoe. „Ég vil klárlega fá annað tækifæri gegn Demian en ég er ekki týpan sem er að skora á menn opinberlega. Ég get látið vita að ég vil annan bardaga gegn honum en það væri ekki rétt að skora á hann svona snemma eftir það sem gerðist í desember. Næst er það bardagi á sunnudaginn og eins og alltaf ætla ég að vinna hann,“ segir Gunnar. Íslenski bardagakappinn er búinn að tapa tvisvar sinnum í síðustu þremur bardögum en finnur samt ekki fyrir neinni auka pressu á leið inn í búrið á sunnudagskvöldið. „Ég myndi ekki segja að það væri meiri pressa að vinna því það er alltaf pressa. Hver einasti bardagi er sá mikilvægasti í þínu lífi en við erum klárlega búnir að gera breytingar síðan í desember,“ segir Gunnar. „Við erum búnir að gera breytingar á æfingum og fundið betri leiðir fyrir mig að hreyfa mig og bæta. Sigur á Tumenov ætti að skjóta mér upp styrkleikalistann og það er það eina sem ég einblíni á núna,“ segir Gunnar Nelson.Bardagakvöldið með Gunnar Nelson er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.00 á sunnudaginn. Tryggðu þér áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00 Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30 Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira
Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov á UFC-bardagakvöldi í Rotterdam. Hann hefur ekki barist síðan hann mætti Demian Maia í desember á síðasta ári. Brasilíumaðurinn vann Gunnar nokkuð örugglega en hann var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Gunnar vill endilega fá annað tækifæri gegn Maia og telur að útkoman yrði ekki sú sama.Sjá einnig:Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga „Ég myndi telja að annar bardagi á milli okkar myndi ekki enda á sama hátt,“ segir Gunnar í viðtali við írsku íþróttasíðuna Sportsjoe. „Ég vil klárlega fá annað tækifæri gegn Demian en ég er ekki týpan sem er að skora á menn opinberlega. Ég get látið vita að ég vil annan bardaga gegn honum en það væri ekki rétt að skora á hann svona snemma eftir það sem gerðist í desember. Næst er það bardagi á sunnudaginn og eins og alltaf ætla ég að vinna hann,“ segir Gunnar. Íslenski bardagakappinn er búinn að tapa tvisvar sinnum í síðustu þremur bardögum en finnur samt ekki fyrir neinni auka pressu á leið inn í búrið á sunnudagskvöldið. „Ég myndi ekki segja að það væri meiri pressa að vinna því það er alltaf pressa. Hver einasti bardagi er sá mikilvægasti í þínu lífi en við erum klárlega búnir að gera breytingar síðan í desember,“ segir Gunnar. „Við erum búnir að gera breytingar á æfingum og fundið betri leiðir fyrir mig að hreyfa mig og bæta. Sigur á Tumenov ætti að skjóta mér upp styrkleikalistann og það er það eina sem ég einblíni á núna,“ segir Gunnar Nelson.Bardagakvöldið með Gunnar Nelson er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 18.00 á sunnudaginn. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00 Sjáðu Tumenov æfa í Rússlandi Þykir minna á Rocky Balboa úr Rocky IV. 2. maí 2016 12:00 Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00 Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30 Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30 Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira
Gunnar um Conor: Hann vildi hætta að dansa eins og api Efast um að McGregor vilji fara aftur niður í fjaðurvigt þó hann geti það vel. 3. maí 2016 12:00
Þjálfari Gunnars: Verðum að vinna þennan bardaga Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, naut þess að koma til Íslands á dögunum en hann var þá að undirbúa Gunnar Nelson fyrir bardagann gegn Albert Tumenov um helgina. 5. maí 2016 06:00
Gunnar: Leið eins og að ég væri ekki í eigin líkama Mætir Albert Tumenov í Rotterdam á sunnudag en hann ræddi um síðasta bardaga sinn í þekktum MMA-þætti í Bandaríkjunum. 3. maí 2016 14:30
Gunnar æfir á 15. hæð og er búinn í klippingu | Myndir Það fer vel um Gunnar Nelson í Rotterdam en þrír dagar eru í stóra bardagann gegn Albert Tumenov. 5. maí 2016 13:30
Komdu með bestu staðreyndina um Gunnar Nelson UFC í Evrópu stendur fyrir skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter þessa dagana. 3. maí 2016 23:15