Íslenskur karlmaður eignast barn eftir óvænta en kærkomna óléttu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2016 09:45 Henrý segir allt of marga rugla saman kyni fólks og kynhneigð. Um tvö aðskilin mál sé að ræða. "Þarna er um að ræða tvo skala sem eiga í raun ekkert sameiginlegt. Ég er transmaður og er í sambúð með karlmanni,“ segir Henrý. Vísir/Auðunn Níelsson Eyfirðingurinn Henrý Steinn eignaðist dóttur á dögunum. Aðdragandi þess að Henrý varð faðir var aðeins öðruvísi en hjá flestum feðrum því hann gekk bæði með barnið og fæddi það hinn 13. apríl. Hann segist í viðtali við GayIceland.is vera í skýjunum en óléttan var óvæntur glaðningur. „Ég er úr stórri fjölskyldu þar sem eru mörg börn, þetta er tíunda barnabarn mömmu og mig hefur langað að eignast börn frá því ég man eftir mér,“ segir Henrý Steinn í viðtalinu. Henrý Steinn í nóvember síðastliðnum.Vísir/Auðunn Níelsson Henrý kom út úr skápnum sem transmaður fyrir um tveimur árum. Í viðtali við Fréttablaðið í nóvember sagðist hann hafa losnað úr hlekkjum síðan hann opnaði sig um eigin tilveru. Hann segist ungur hafa áttað sig á að eitthvað væri bogið við líf sitt en ekki áttað sig á hvað það væri nákvæmlega sem ekki passaði. „Ég áttaði mig ekki á að þetta væri til. Síðan fór umræðan í samfélaginu að opnast um þessi mál. Ég fór að sjá umræðu í fjölmiðlum og á internetinu. Það var á þeim tíma sem ég fann að eitthvað í mér var ekki eins og það átti að vera. Svo fór ég á Google. Það var út frá því sem ég áttaði mig á því að eitthvað þyrfti ég að gera,“ segir Henrý. Henrý eignaðist barnið með kærasta sínum Dodda. Fæðingin tók 26 klukkustundir og þurfti að framkvæma keisaraskurð. Henrý var tiltölulega nýbyrjaður í kynleiðréttingarferlinu þegar í ljós kom að hann var óléttur. „Það var nokkuð sjokk þegar mig fór að gruna þetta en fljótlega fór ég að átta mig á því hve gott tækifæri þetta væri fyrir mig að eignast barn,“ segir Eyfirðingurinn nítján ára við GayIceland. Hann kom sér í samband við transmann á Facebook en sá hefur gengið með og fætt barn. Þar var því góð ráð að finna. Henrý og Doddi ætla að nefna dóttur sína á Hvítasunnudag. Tengdar fréttir „Ég er óléttur“ Henrý Steinn er átján ára og ber barn undir belti. Hlé hefur verið gert á kynleiðréttingarferli hans á meðan á meðgöngu stendur. Hann hefur sjaldan verið eins hamingjusamur. Hann segir hugmyndir samfélagsins um kyn oft á villigötum. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Eyfirðingurinn Henrý Steinn eignaðist dóttur á dögunum. Aðdragandi þess að Henrý varð faðir var aðeins öðruvísi en hjá flestum feðrum því hann gekk bæði með barnið og fæddi það hinn 13. apríl. Hann segist í viðtali við GayIceland.is vera í skýjunum en óléttan var óvæntur glaðningur. „Ég er úr stórri fjölskyldu þar sem eru mörg börn, þetta er tíunda barnabarn mömmu og mig hefur langað að eignast börn frá því ég man eftir mér,“ segir Henrý Steinn í viðtalinu. Henrý Steinn í nóvember síðastliðnum.Vísir/Auðunn Níelsson Henrý kom út úr skápnum sem transmaður fyrir um tveimur árum. Í viðtali við Fréttablaðið í nóvember sagðist hann hafa losnað úr hlekkjum síðan hann opnaði sig um eigin tilveru. Hann segist ungur hafa áttað sig á að eitthvað væri bogið við líf sitt en ekki áttað sig á hvað það væri nákvæmlega sem ekki passaði. „Ég áttaði mig ekki á að þetta væri til. Síðan fór umræðan í samfélaginu að opnast um þessi mál. Ég fór að sjá umræðu í fjölmiðlum og á internetinu. Það var á þeim tíma sem ég fann að eitthvað í mér var ekki eins og það átti að vera. Svo fór ég á Google. Það var út frá því sem ég áttaði mig á því að eitthvað þyrfti ég að gera,“ segir Henrý. Henrý eignaðist barnið með kærasta sínum Dodda. Fæðingin tók 26 klukkustundir og þurfti að framkvæma keisaraskurð. Henrý var tiltölulega nýbyrjaður í kynleiðréttingarferlinu þegar í ljós kom að hann var óléttur. „Það var nokkuð sjokk þegar mig fór að gruna þetta en fljótlega fór ég að átta mig á því hve gott tækifæri þetta væri fyrir mig að eignast barn,“ segir Eyfirðingurinn nítján ára við GayIceland. Hann kom sér í samband við transmann á Facebook en sá hefur gengið með og fætt barn. Þar var því góð ráð að finna. Henrý og Doddi ætla að nefna dóttur sína á Hvítasunnudag.
Tengdar fréttir „Ég er óléttur“ Henrý Steinn er átján ára og ber barn undir belti. Hlé hefur verið gert á kynleiðréttingarferli hans á meðan á meðgöngu stendur. Hann hefur sjaldan verið eins hamingjusamur. Hann segir hugmyndir samfélagsins um kyn oft á villigötum. 14. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
„Ég er óléttur“ Henrý Steinn er átján ára og ber barn undir belti. Hlé hefur verið gert á kynleiðréttingarferli hans á meðan á meðgöngu stendur. Hann hefur sjaldan verið eins hamingjusamur. Hann segir hugmyndir samfélagsins um kyn oft á villigötum. 14. nóvember 2015 07:00