Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2016 15:30 Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. Vestmannaeyringurinn Júníus sem heitir réttu nafni Unnar Gísli Sigmundsson sendi í fyrra frá sér sína fyrstu þröngskífu og vakti hún mikla lukku hérlendis sem og í Skandinavíu. Júníus var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besti söngvari ársins í fyrra og hlaut einnig tilnefningu fyrir besta lagið. Júníus var einnig iðinn við tónleikahald á Íslandi sem og á erlendri grundu í fyrra og mun ekki slá slöku við í ár. Þröngskífa Júníusar er samnefnd og innheldur tvö af vinsælli lögum Júníusar sem allmargir landsmenn þekkja. Skífunni var vel tekið tekið af hlustendum útvarpsstöðva hér á landi og var einnig tekið vel í hana af útvarpsstöðvum á borð við KEXP, Radio X, BBC Radio London og Amazing Radio. Fyrsta breiðskífa Júníusar kemur út 8. júlí næstkomandi og hefur hún hlotið nafnið Floating Harmonies. Út er komin smáskífan Neon Experience sem hefur notið töluverðra vinsælda. Júníus hefur ásamt fylgdarliði sínu lokið við skipulagningu á tónleikaferð um Evrópu í september næstkomandi. Alls eru tónleikarnir sem tilkynntir eru í dag átján talsins, víðsvegar í Evrópu. Í dag kom einnig út lifandi myndband við lagið Neon Experience sem tekið var upp í Stúdíó Sýrlandi á síðasta ári. Tónlistarmyndband er væntanlegt við lagið síðar í þessum mánuði en þetta lifandi myndband má sjá hér að neðan. Hér eru dagsetningarnar fyrir tónleikaferð Júníusar. Hvar TónleikastaðurSep 2 Berlin, DE Privatclub Sep 3 Gdansk, PO Soundrive Fest Sep 4 Dresden, DE Sound Of Bronkow Festival Sep 5 Prague, CZ La Loca Sep 6 Vienna, AT Chelsea Sep 7 Munich, DE Ampere Sep 9 Hamburg, DE Nochtspeicher Sep 10 Copenhagen, DK Jazzhouse Sep 12 Aarhus, DK Radar Sep 14 Groningen, NL Vera Sep 15 Amsterdam, NL Bitterzoet Sep 16 London, UK Bush Hall Sep 17 Bristol, UK Louisiana Sep 18 Glasgow, UK Broadcast Sep 19 Manchester, UK Gullivers Sep 21 Paris, FR La Boule Noir Sep 22 Brussels, BE Live Europe Sep 23 Zurich, CH Bogen F Tónlist Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. Vestmannaeyringurinn Júníus sem heitir réttu nafni Unnar Gísli Sigmundsson sendi í fyrra frá sér sína fyrstu þröngskífu og vakti hún mikla lukku hérlendis sem og í Skandinavíu. Júníus var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besti söngvari ársins í fyrra og hlaut einnig tilnefningu fyrir besta lagið. Júníus var einnig iðinn við tónleikahald á Íslandi sem og á erlendri grundu í fyrra og mun ekki slá slöku við í ár. Þröngskífa Júníusar er samnefnd og innheldur tvö af vinsælli lögum Júníusar sem allmargir landsmenn þekkja. Skífunni var vel tekið tekið af hlustendum útvarpsstöðva hér á landi og var einnig tekið vel í hana af útvarpsstöðvum á borð við KEXP, Radio X, BBC Radio London og Amazing Radio. Fyrsta breiðskífa Júníusar kemur út 8. júlí næstkomandi og hefur hún hlotið nafnið Floating Harmonies. Út er komin smáskífan Neon Experience sem hefur notið töluverðra vinsælda. Júníus hefur ásamt fylgdarliði sínu lokið við skipulagningu á tónleikaferð um Evrópu í september næstkomandi. Alls eru tónleikarnir sem tilkynntir eru í dag átján talsins, víðsvegar í Evrópu. Í dag kom einnig út lifandi myndband við lagið Neon Experience sem tekið var upp í Stúdíó Sýrlandi á síðasta ári. Tónlistarmyndband er væntanlegt við lagið síðar í þessum mánuði en þetta lifandi myndband má sjá hér að neðan. Hér eru dagsetningarnar fyrir tónleikaferð Júníusar. Hvar TónleikastaðurSep 2 Berlin, DE Privatclub Sep 3 Gdansk, PO Soundrive Fest Sep 4 Dresden, DE Sound Of Bronkow Festival Sep 5 Prague, CZ La Loca Sep 6 Vienna, AT Chelsea Sep 7 Munich, DE Ampere Sep 9 Hamburg, DE Nochtspeicher Sep 10 Copenhagen, DK Jazzhouse Sep 12 Aarhus, DK Radar Sep 14 Groningen, NL Vera Sep 15 Amsterdam, NL Bitterzoet Sep 16 London, UK Bush Hall Sep 17 Bristol, UK Louisiana Sep 18 Glasgow, UK Broadcast Sep 19 Manchester, UK Gullivers Sep 21 Paris, FR La Boule Noir Sep 22 Brussels, BE Live Europe Sep 23 Zurich, CH Bogen F
Tónlist Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira