Áfram heldur Guðjón Valur að skora frábær mörk | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. maí 2016 10:30 Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona þurftu að bíta í það súra epli um helgina að komast ekki í undanúrslitin og verða ekki með í Final Four-helginni í Köln. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu samanlagðan 59-57 sigur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum en eftir fimm marka tap á útivelli vann Barcelona seinni leikinn á laugardaginn, 33-30. Það var ekki nóg. Guðjón Valur Sigurðsson gerði hvað hann gat fyrir Börsunga í því sem varð hans síðasti Evrópuleikur fyrir félagið. Landsliðsfyrirliðinn skoraði fimm mörk og eitt þeirra var alveg magnað. Guðjón Valur kom Barcelona í 30-26 þegar hann fór inn úr erfiðu færi úr horninu en sneri boltann framhjá Niklas Landin á nærstöngina. Landin er af flestum talinn besti markvörður heims en þarna náði íslenski hornamaðurinn að plata hann upp úr skónum. Markið er eitt af þeim fimm sem koma til greina sem flottasta mark helgarinnar en markið hans Guðjóns og hin fjögur má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðjón Valur skoraði einnig frábært mark í fyrri leiknum gegn Kiel sem má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona þurftu að bíta í það súra epli um helgina að komast ekki í undanúrslitin og verða ekki með í Final Four-helginni í Köln. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu samanlagðan 59-57 sigur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum en eftir fimm marka tap á útivelli vann Barcelona seinni leikinn á laugardaginn, 33-30. Það var ekki nóg. Guðjón Valur Sigurðsson gerði hvað hann gat fyrir Börsunga í því sem varð hans síðasti Evrópuleikur fyrir félagið. Landsliðsfyrirliðinn skoraði fimm mörk og eitt þeirra var alveg magnað. Guðjón Valur kom Barcelona í 30-26 þegar hann fór inn úr erfiðu færi úr horninu en sneri boltann framhjá Niklas Landin á nærstöngina. Landin er af flestum talinn besti markvörður heims en þarna náði íslenski hornamaðurinn að plata hann upp úr skónum. Markið er eitt af þeim fimm sem koma til greina sem flottasta mark helgarinnar en markið hans Guðjóns og hin fjögur má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðjón Valur skoraði einnig frábært mark í fyrri leiknum gegn Kiel sem má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15
Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10
Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00