Mætti sveitt og másandi í vinnuna á Patró en mánuði of snemma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. maí 2016 13:29 Tanja hafði misskilið dagsetninguna sem hún fékk í Facebook-skilaboðunum. Þar var hún boðuð til vinnu 16. júní en Tanja mætti samviskusamlega á næturvakt í gærkvöldi, 16. maí. Vísir/Pjetur Tanja Teresa Leifsdóttir stjórnmálafræðinemi mætti öllum að óvörum til vinnu á sjúkrahúsið á Patreksfirði í gærkvöldi. Þangað var hún mætt á sína fyrstu næturvakt í sumar en Tanja hefur starfað á sjúkrahúsinu undanfarin sumur en á veturna er hún í skóla í höfuðborginni. Tanja var að verða of sein og hljóp því upp brekkuna sem skilur að hús fjölskyldu hennar á Patreksfirði og sjúkrahúsið. „Ég kem þarna inn sveitt og másandi, og mánuði of snemma,“ segir Tanja hlæjandi í samtali við Vísi. Kunnugleg andlit voru á vaktinni sem Tanja segir að hafi misst sig úr hlátri. Fátt komi hins vegar fjölskyldu og vinum Tönju á óvart þegar hún sé annars vegar. „Þetta er eiginlega bara klassískt ég, gæti ekki verið meira ég,“ segir Tanja. „Þetta er örugglega samt það „glæsilegasta“ sem ég hef gert, hingað til.“ Tanja hafði misskilið dagsetninguna sem hún fékk í Facebook-skilaboðum. Þar var hún boðuð til vinnu 16. júní en Tanja mætti samviskusamlega á næturvakt í gærkvöldi, 16. maí. Hún hafði sofið um daginn og vakið nóttina á undar til að undirbúa sig. Allt til einskis. „Fjölskyldunni minni finnst þetta mjög fyndið,“ segir Tanja sem er óviss um hvað hún geri. Hana bráðvanti vinnu næstu tvær vikurnar enda Ítalíuferð fyrirhuguð 2. júní. Hún hafi hins vegar treyst á útborgun um næstu mánaðarmót til að geta farið í ferðina. „Ég veit hreinlega ekki hvað ég geri,“ segir Tanja. Hún sé til í allt, alla vinnu, hvar og hvenær sem er. Ekki væri verra að vinnan væri á Patreksfirði en alls ekkert nauðsynlegt. Hún skoði allt. Mögulega geti hún fengið einhverja vinnu á sjúkrahúsinu en hún eigi eftir að ræða við yfirhjúkrunarfræðinginn.Tanja tísti um atvikið í gærkvöldi þegar hún var komin heim til sín og hefur tístið vakið mikla lukku hjá netverjum. ÉG MÆTTI FOKKING MÁNUÐI OF SNEMMA Í VINNUNAÁ PATREKSFIRÐINO JOKEVAR MÆTTSÁ ÞÁ AÐ ÞAÐ VAR 16/6 EKKI 16/5HVERNIG FER ÉG AÐ ÞESSU— Tanja Teresa (@TanjaTeresa) May 16, 2016 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Tanja Teresa Leifsdóttir stjórnmálafræðinemi mætti öllum að óvörum til vinnu á sjúkrahúsið á Patreksfirði í gærkvöldi. Þangað var hún mætt á sína fyrstu næturvakt í sumar en Tanja hefur starfað á sjúkrahúsinu undanfarin sumur en á veturna er hún í skóla í höfuðborginni. Tanja var að verða of sein og hljóp því upp brekkuna sem skilur að hús fjölskyldu hennar á Patreksfirði og sjúkrahúsið. „Ég kem þarna inn sveitt og másandi, og mánuði of snemma,“ segir Tanja hlæjandi í samtali við Vísi. Kunnugleg andlit voru á vaktinni sem Tanja segir að hafi misst sig úr hlátri. Fátt komi hins vegar fjölskyldu og vinum Tönju á óvart þegar hún sé annars vegar. „Þetta er eiginlega bara klassískt ég, gæti ekki verið meira ég,“ segir Tanja. „Þetta er örugglega samt það „glæsilegasta“ sem ég hef gert, hingað til.“ Tanja hafði misskilið dagsetninguna sem hún fékk í Facebook-skilaboðum. Þar var hún boðuð til vinnu 16. júní en Tanja mætti samviskusamlega á næturvakt í gærkvöldi, 16. maí. Hún hafði sofið um daginn og vakið nóttina á undar til að undirbúa sig. Allt til einskis. „Fjölskyldunni minni finnst þetta mjög fyndið,“ segir Tanja sem er óviss um hvað hún geri. Hana bráðvanti vinnu næstu tvær vikurnar enda Ítalíuferð fyrirhuguð 2. júní. Hún hafi hins vegar treyst á útborgun um næstu mánaðarmót til að geta farið í ferðina. „Ég veit hreinlega ekki hvað ég geri,“ segir Tanja. Hún sé til í allt, alla vinnu, hvar og hvenær sem er. Ekki væri verra að vinnan væri á Patreksfirði en alls ekkert nauðsynlegt. Hún skoði allt. Mögulega geti hún fengið einhverja vinnu á sjúkrahúsinu en hún eigi eftir að ræða við yfirhjúkrunarfræðinginn.Tanja tísti um atvikið í gærkvöldi þegar hún var komin heim til sín og hefur tístið vakið mikla lukku hjá netverjum. ÉG MÆTTI FOKKING MÁNUÐI OF SNEMMA Í VINNUNAÁ PATREKSFIRÐINO JOKEVAR MÆTTSÁ ÞÁ AÐ ÞAÐ VAR 16/6 EKKI 16/5HVERNIG FER ÉG AÐ ÞESSU— Tanja Teresa (@TanjaTeresa) May 16, 2016
Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira