Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. maí 2016 16:16 Eru notendur Facebook að gefa fyrirtækinu of mikið af persónuupplýsingum með því að nota nýju tilfinningatáknin? Vísir Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni. Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni.
Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51
Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07
Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00