Fylkir aldrei byrjað verr í efstu deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 13:45 vísir/anton brink Fylkir tapaði þriðja leiknum í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Val á gervigrasið að Hlíðarenda. Valur vann leikinn, 2-0, með mörkum Guðjóns Péturs Lýðssonar og Hauks Páls Sigurðssonar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Fylkir tapaði fyrsta leik mótsins á útivelli gegn Stjörnunni, 2-0, og tapaði svo gegn Breiðabliki, 2-1, á heimavelli í annarri umferðinni. Þessi byrjun Fylkis er sú versta hjá Árbæjarfélaginu í efstu deild í sögu þess. Aldrei áður hefur Fylkir tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild á Íslandsmótinu. Tvisvar sinnum áður hefur liðið tapað fyrstu tveimur leikjunum (2008 og 2014) en þá vann það þriðja leik mótsins. Nú er Fylkisliðið búið að tapa fyrstu þremur sem fyrr segir. Fylkir er að spila 20. tímabilið í efstu deild í sögu félagsins. Það dvaldi í eitt tímabil uppi sumrin 1989, 1993 og 1996 en hefur svo verið samfleytt í efstu deild frá 2000. Aðeins KR hefur verið lengur samfleytt í efstu deild. Fylkir mætir ÍBV á heimavelli í næstu umferð. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Fylkir tapaði þriðja leiknum í röð í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Val á gervigrasið að Hlíðarenda. Valur vann leikinn, 2-0, með mörkum Guðjóns Péturs Lýðssonar og Hauks Páls Sigurðssonar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Valsmanna í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Fylkir tapaði fyrsta leik mótsins á útivelli gegn Stjörnunni, 2-0, og tapaði svo gegn Breiðabliki, 2-1, á heimavelli í annarri umferðinni. Þessi byrjun Fylkis er sú versta hjá Árbæjarfélaginu í efstu deild í sögu þess. Aldrei áður hefur Fylkir tapað fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild á Íslandsmótinu. Tvisvar sinnum áður hefur liðið tapað fyrstu tveimur leikjunum (2008 og 2014) en þá vann það þriðja leik mótsins. Nú er Fylkisliðið búið að tapa fyrstu þremur sem fyrr segir. Fylkir er að spila 20. tímabilið í efstu deild í sögu félagsins. Það dvaldi í eitt tímabil uppi sumrin 1989, 1993 og 1996 en hefur svo verið samfleytt í efstu deild frá 2000. Aðeins KR hefur verið lengur samfleytt í efstu deild. Fylkir mætir ÍBV á heimavelli í næstu umferð.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Hermann ætlar að styrkja hópinn með íslenskum leikmanni "Þetta var bara sterkt Valslið sem við mættum hér í kvöld en við börðum allan leikinn eins og ljón,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 12. maí 2016 21:51
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fylkir 2-0 | Valsmenn tóku andlausa Fylkismenn Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði lánlausa Fylkismenn af velli, 2-0, á Valsvellinum í kvöld. 12. maí 2016 22:00