Michael Fassbender mættur til leiks í Assasins Creed Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2016 12:44 Michael Fassbender í Assasins Creed. Kvikmynd byggð á tölvuleiknum Assasins Creed er væntanleg í kvikmyndahús en þar fer Michael Fassbender með hlutverk Callum Lynch. Samkvæmt þeim upplýsingum sem kvikmyndaverið 20th Century Fox gefur upp mun myndin fjalla um Callum Lynch sem uppgötvar að hann er afkomandi Aguilar sem tilheyrði leynireglu launmorðingja á fimmtándu öld á Spáni. Í gegnum þá uppgötvun kemst hann að því að hann býr yfir leyndum hæfileikum sem hann nýtir í baráttu við Templara-samtök. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í desember með helstu hlutverk fara fyrrnefndur Michael Fassbender ásamt Marion Cotillard, Jeremy Irons, Brendan Gleeson og Michael K. Williams. Leikstjóri myndarinnar er Justin Kurzel sem leikstýrði Fassbender og Cotillard í McBeth. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmynd byggð á tölvuleiknum Assasins Creed er væntanleg í kvikmyndahús en þar fer Michael Fassbender með hlutverk Callum Lynch. Samkvæmt þeim upplýsingum sem kvikmyndaverið 20th Century Fox gefur upp mun myndin fjalla um Callum Lynch sem uppgötvar að hann er afkomandi Aguilar sem tilheyrði leynireglu launmorðingja á fimmtándu öld á Spáni. Í gegnum þá uppgötvun kemst hann að því að hann býr yfir leyndum hæfileikum sem hann nýtir í baráttu við Templara-samtök. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í desember með helstu hlutverk fara fyrrnefndur Michael Fassbender ásamt Marion Cotillard, Jeremy Irons, Brendan Gleeson og Michael K. Williams. Leikstjóri myndarinnar er Justin Kurzel sem leikstýrði Fassbender og Cotillard í McBeth.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira