Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2016 10:08 Mál George Zimmerman og Travon Martin var og er mikið hitamál í bandaríkjunum. Vísir/Getty George Zimmerman, sem sumarið 2013 var sýknaður af ákæru um morð á Trayvon Martin, hefur sett byssuna sem hann skaut Martin með á uppboð. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar á sínum tíma þar sem Zimmerman var sakaður um hatursglæp en hinn sautján ára gamli Travon var blökkumaður og óvopnaður. Washington Post greinir frá. Um er að ræða níu millimetra skammbyssu sem auglýst er til sölu á vefsíðunni GunBroker.com. Zimmerman segist á síðunni vera stoltur af því að geta boðið vopnið til sölu. Byssan hafi komið honum vel þegar hann þurfti að berjast fyrir lífi sínu eftir hrottalega árás Trayvon Martin, eins og Zimmerman kemst að orði. Fjölskylda Trayvon Martin var viðstödd réttarhöldin í Flórída sumarið 2013.Vísir/AFP Zimmerman segir að ágóðinn af sölunni verði notaður til að berjast gegn ofbeldi gegn laganna vörðum. Ekki er útlistað nákvæmlega hvernig peningurinn á að nýtast í þeirri baráttu. Málsvörn Zimmerman byggði á því að hann hefði skotið Martin í hjartað í sjálfsvörn. Zimmerman, sem stundaði nágrannavörslu í hverfi í Stanford í Flórída, tók það upp hjá sjálfum sér að elta Martin af því honum þótti hann grunsamlegur. Niðurstaða kviðdóms í málinu var sú að Zimmerman væri með öllu saklaus, Martin hefði ráðist á Zimmerman og sá síðarnefndi skotið Martin í sjálfsvörn. Niðurstöðunni var mótmælt víða um Bandaríkin og var þess krafist að Zimmerman yrði dreginn fyrir alríkisdómstól. Tengdar fréttir Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
George Zimmerman, sem sumarið 2013 var sýknaður af ákæru um morð á Trayvon Martin, hefur sett byssuna sem hann skaut Martin með á uppboð. Málið vakti mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar á sínum tíma þar sem Zimmerman var sakaður um hatursglæp en hinn sautján ára gamli Travon var blökkumaður og óvopnaður. Washington Post greinir frá. Um er að ræða níu millimetra skammbyssu sem auglýst er til sölu á vefsíðunni GunBroker.com. Zimmerman segist á síðunni vera stoltur af því að geta boðið vopnið til sölu. Byssan hafi komið honum vel þegar hann þurfti að berjast fyrir lífi sínu eftir hrottalega árás Trayvon Martin, eins og Zimmerman kemst að orði. Fjölskylda Trayvon Martin var viðstödd réttarhöldin í Flórída sumarið 2013.Vísir/AFP Zimmerman segir að ágóðinn af sölunni verði notaður til að berjast gegn ofbeldi gegn laganna vörðum. Ekki er útlistað nákvæmlega hvernig peningurinn á að nýtast í þeirri baráttu. Málsvörn Zimmerman byggði á því að hann hefði skotið Martin í hjartað í sjálfsvörn. Zimmerman, sem stundaði nágrannavörslu í hverfi í Stanford í Flórída, tók það upp hjá sjálfum sér að elta Martin af því honum þótti hann grunsamlegur. Niðurstaða kviðdóms í málinu var sú að Zimmerman væri með öllu saklaus, Martin hefði ráðist á Zimmerman og sá síðarnefndi skotið Martin í sjálfsvörn. Niðurstöðunni var mótmælt víða um Bandaríkin og var þess krafist að Zimmerman yrði dreginn fyrir alríkisdómstól.
Tengdar fréttir Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Brandarinn var svo óviðeigandi að hann gæti valdið réttarspjöllum Lögmaður George Zimmerman, sem er ákærður fyrir manndráp, sagði vandræðalegan og óviðeigandi brandara við réttarhöldin sem gætu leitt til þess að hefja þyrfti málaferlin upp á nýtt. 25. júní 2013 21:12
Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31
Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12
George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33