Sendu herþotur til móts við herskip Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2016 17:24 Kínverjar notuðu hundruð dælubáta til að byggja upp eyjur. Vísir/AFP Yfirvöld í Kína sendu tvær herþotur og þrjú herskip til móts við bandarískt herskip sem sigldi um Suður-Kínahaf. Herskipið var á umdeildu hafsvæði sem Kínverjar hafa gert tilkall til. Kínverjar segja siglinguna hafa verið „ólöglega ógn gegn friði“ á svæðinu og hún hefði sýnt fram á að herstöðvar sem byggðar hafa verið á svæðinu séu Kínverjum nauðsynlegar.Hér má sjá svæðið sem Kínverjar gera tilkall til.Vísir/GraphicNewsFreigátunni USS William P. Lawrence var siglt tólf sjómílum að rifinu Fiery Cross, samkvæmt talsmanni Varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna, Bill Urban. Hann segir tilgang siglingarinnar hafa verið að sporna gegn „óhóflegum hafsvæðiskröfum“ sem Kína, Taívan og Víetnam hafi sett fram. Kröfur þeirra ógni frjálsri siglingu um Suður-Kínahaf. Kínverjar hafa í raun byggt stórar eyjur á svæðinu og á þeim hafa verið byggðir flugvellir og annars konar byggingar sem þjóna hernaðarlegum tilgangi. Auk þess hefur eldflaugum verið komið fyrir á einhverjum eyjum þeirra. Suður-Kínahaf Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Yfirvöld í Kína sendu tvær herþotur og þrjú herskip til móts við bandarískt herskip sem sigldi um Suður-Kínahaf. Herskipið var á umdeildu hafsvæði sem Kínverjar hafa gert tilkall til. Kínverjar segja siglinguna hafa verið „ólöglega ógn gegn friði“ á svæðinu og hún hefði sýnt fram á að herstöðvar sem byggðar hafa verið á svæðinu séu Kínverjum nauðsynlegar.Hér má sjá svæðið sem Kínverjar gera tilkall til.Vísir/GraphicNewsFreigátunni USS William P. Lawrence var siglt tólf sjómílum að rifinu Fiery Cross, samkvæmt talsmanni Varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna, Bill Urban. Hann segir tilgang siglingarinnar hafa verið að sporna gegn „óhóflegum hafsvæðiskröfum“ sem Kína, Taívan og Víetnam hafi sett fram. Kröfur þeirra ógni frjálsri siglingu um Suður-Kínahaf. Kínverjar hafa í raun byggt stórar eyjur á svæðinu og á þeim hafa verið byggðir flugvellir og annars konar byggingar sem þjóna hernaðarlegum tilgangi. Auk þess hefur eldflaugum verið komið fyrir á einhverjum eyjum þeirra.
Suður-Kínahaf Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira