Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Birta Björnsdóttir skrifar 28. maí 2016 19:30 Búist er við að allt að hálf milljón ferðamanna leggi leið sína til Brasilíu í lok sumars í tengslum við sumarólympíuleikana í Ríó de Janeiro. Um 150 virtir vísindarmenn víðsvegar að úr heiminum sendu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) áskorun á dögunum þar sem þeir mælast til þess að stofnunin beiti sér fyrir því að Ólympíuleikarnir verði fluttir um set eða þeim frestað sökum hættu á að zika-veiran svokallaða breiðist út um heiminn. Meðal þeirra sem undir ákorunina skrifa er fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins í heilbrigðismálum. Hæstráðendur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni segja þó að ekki sé ástæða til að fresta leikunum. „Okkar svar við þessum áhyggjum af ástandinu í Brasilíu er byggt á afar vel ígrunduðum áætlunum byggðum á öllum þeim upplýsingum sem við höfum. Við teljum að Ólympíuleikarnir eigi að fara fram líkt og áður hafði verið ákveðið en að áfram verði unnið að öryggismálum fyrir leikana," segir Bruce Alward, yfirmaður sóttvarna og heimsfaraldra hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Stofnunin áréttar jafnframt að útbreiðsla zika-veirunnar sé staðreynd sem ferðamannastraumur til Brasilíu síðsumars komi ekki til með að hafa teljandi áhrif á, veiran hafi nú þegar greinst í yfir 60 löndum. Mikilvægt sé hinsvegar að huga að forvörnum gegn veirunni, sem smitast með moskítóbiti, auk þess að fylgja tilmælum heilbrigðisyfirvalda. Zíka Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Búist er við að allt að hálf milljón ferðamanna leggi leið sína til Brasilíu í lok sumars í tengslum við sumarólympíuleikana í Ríó de Janeiro. Um 150 virtir vísindarmenn víðsvegar að úr heiminum sendu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) áskorun á dögunum þar sem þeir mælast til þess að stofnunin beiti sér fyrir því að Ólympíuleikarnir verði fluttir um set eða þeim frestað sökum hættu á að zika-veiran svokallaða breiðist út um heiminn. Meðal þeirra sem undir ákorunina skrifa er fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins í heilbrigðismálum. Hæstráðendur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni segja þó að ekki sé ástæða til að fresta leikunum. „Okkar svar við þessum áhyggjum af ástandinu í Brasilíu er byggt á afar vel ígrunduðum áætlunum byggðum á öllum þeim upplýsingum sem við höfum. Við teljum að Ólympíuleikarnir eigi að fara fram líkt og áður hafði verið ákveðið en að áfram verði unnið að öryggismálum fyrir leikana," segir Bruce Alward, yfirmaður sóttvarna og heimsfaraldra hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Stofnunin áréttar jafnframt að útbreiðsla zika-veirunnar sé staðreynd sem ferðamannastraumur til Brasilíu síðsumars komi ekki til með að hafa teljandi áhrif á, veiran hafi nú þegar greinst í yfir 60 löndum. Mikilvægt sé hinsvegar að huga að forvörnum gegn veirunni, sem smitast með moskítóbiti, auk þess að fylgja tilmælum heilbrigðisyfirvalda.
Zíka Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira