Bandarískir hermenn berjast með Kúrdum og aröbum í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 16:30 Ljósmyndari AFP tók mynd af hermönnunum í Sýrlandi í dag. Vísir/AFP Bandarískir sérsveitarmenn taka þátta í bardögum nærri Raqqa, höfuðvígi Íslamska ríkisins, í Sýrlandi. Bandalagið Syrian Democratic Forces, sem stýrt er af Kúrdum, vinnur nú að því að einangra borgina. Ljósmyndari AFP sá allt að 20 hermenn og einhverjir þeirra fóru upp á þak húss nærri víglínunni norður af Raqqa í dag. Þaðan skutu þeir eldflaugum að fararækjum sem ISIS-liðar notuðu til sjálfsmorðsárása. Farartækin eru brynvarin og hlaðin sprengiefnum. Svo er þeim ekið inn í víglínur SDF og sprengd í loft upp. Nokkrir tugir sérsveitarmanna hafa verið í Sýrlandi um nokkuð skeið, en í þessari viku áttu fyrstu af 250 mönnum til viðbótar að ferðast til Sýrlands. Stjórnvöld í Washington hafa ávalt haldið því fram að mennirnir séu ekki sendir til Sýrlands til að taka þátt í bardögum. Sókn SDF er einnig studd af loftárásum Bandaríkjanna. Allt í allt eru um 25 þúsund vopnaðir Kúrdar og fimm þúsund Arabar í bandalaginu. Bandaríkjamenn vilja fá fleiri Araba til að ganga til liðs við bandalagið þar sem Arabar eru fjölmennasti hluti íbúa á svæðinu. Kúrdum hefur gengið vel að berjast gegn ISIS í bæði Sýrlandi og Írak.Absolutely remarkable seeing US special forces personnel wearing #YPG patches in northern #Raqqa operation.#Syria pic.twitter.com/6NM87QVOhz— Charles Lister (@Charles_Lister) May 26, 2016 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Bandarískir sérsveitarmenn taka þátta í bardögum nærri Raqqa, höfuðvígi Íslamska ríkisins, í Sýrlandi. Bandalagið Syrian Democratic Forces, sem stýrt er af Kúrdum, vinnur nú að því að einangra borgina. Ljósmyndari AFP sá allt að 20 hermenn og einhverjir þeirra fóru upp á þak húss nærri víglínunni norður af Raqqa í dag. Þaðan skutu þeir eldflaugum að fararækjum sem ISIS-liðar notuðu til sjálfsmorðsárása. Farartækin eru brynvarin og hlaðin sprengiefnum. Svo er þeim ekið inn í víglínur SDF og sprengd í loft upp. Nokkrir tugir sérsveitarmanna hafa verið í Sýrlandi um nokkuð skeið, en í þessari viku áttu fyrstu af 250 mönnum til viðbótar að ferðast til Sýrlands. Stjórnvöld í Washington hafa ávalt haldið því fram að mennirnir séu ekki sendir til Sýrlands til að taka þátt í bardögum. Sókn SDF er einnig studd af loftárásum Bandaríkjanna. Allt í allt eru um 25 þúsund vopnaðir Kúrdar og fimm þúsund Arabar í bandalaginu. Bandaríkjamenn vilja fá fleiri Araba til að ganga til liðs við bandalagið þar sem Arabar eru fjölmennasti hluti íbúa á svæðinu. Kúrdum hefur gengið vel að berjast gegn ISIS í bæði Sýrlandi og Írak.Absolutely remarkable seeing US special forces personnel wearing #YPG patches in northern #Raqqa operation.#Syria pic.twitter.com/6NM87QVOhz— Charles Lister (@Charles_Lister) May 26, 2016
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira