Ragnar Bragi: Fórum loksins að gera það sem þjálfarinn biður um Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. maí 2016 22:48 Ragnar Bragi í leik með Fylki. „Þetta er fyrsti leikurinn sem við vinnum síðan í byrjun apríl svo þetta er gríðarlega sætt,“ sagði Ragnar Bragi Sveinsson að leik loknum. Ragnar bar fyrirliðabandið í dag og skilaði marki og stoðsendingu úr holunni. „Við ætluðum að fara bak við þá og hlaupa svolítið í kringum þá og það virkaði vel. Bæði mörkin komu með því að fara upp hægri kanntinn. Uppeggið virkaði að mestu leiti, liðið spilaði vel og sigldi þessu heim í restina.“ Ragnar fór út af þegar tæplega hálftími lifði leiks en skömmu áður hafði hann fengið högg á sig og haltrað um stund. Hann segist þó ekki vera að bætast á meiðslalista Fylkis. „Þetta er ekki neitt, bara smá bólga sem þarf að kæla. Það er leikur í deild á mánudaginn og ég ákvað að vera skynsamur.“ Í deildinni eru Fylkismenn enn án sigurs en Ragnar vonar að leikurinn í dag gæti orðið vendipunktur á þeirra sumri. „Við ætlum að taka sigurinn með í næsta leik og byggja ofan á þetta. Það er gott að losa um stífluna og loksins fórum við að láta boltann ganga og gera það sem þjálfarinn segir okkur að gera. Það hlýtur að vera að þetta spyrni okkur frá botninum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
„Þetta er fyrsti leikurinn sem við vinnum síðan í byrjun apríl svo þetta er gríðarlega sætt,“ sagði Ragnar Bragi Sveinsson að leik loknum. Ragnar bar fyrirliðabandið í dag og skilaði marki og stoðsendingu úr holunni. „Við ætluðum að fara bak við þá og hlaupa svolítið í kringum þá og það virkaði vel. Bæði mörkin komu með því að fara upp hægri kanntinn. Uppeggið virkaði að mestu leiti, liðið spilaði vel og sigldi þessu heim í restina.“ Ragnar fór út af þegar tæplega hálftími lifði leiks en skömmu áður hafði hann fengið högg á sig og haltrað um stund. Hann segist þó ekki vera að bætast á meiðslalista Fylkis. „Þetta er ekki neitt, bara smá bólga sem þarf að kæla. Það er leikur í deild á mánudaginn og ég ákvað að vera skynsamur.“ Í deildinni eru Fylkismenn enn án sigurs en Ragnar vonar að leikurinn í dag gæti orðið vendipunktur á þeirra sumri. „Við ætlum að taka sigurinn með í næsta leik og byggja ofan á þetta. Það er gott að losa um stífluna og loksins fórum við að láta boltann ganga og gera það sem þjálfarinn segir okkur að gera. Það hlýtur að vera að þetta spyrni okkur frá botninum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 25. maí 2016 21:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45