Skellt í lás í næstu viku á Skólavörðustígnum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. maí 2016 07:00 Hegningarhúsið er sögulegt tákn aukinnar mannúðar í refsingum á Íslandi. Það var byggt í þeim tilgangi að hneppa mætti sakamenn í varðhald en á sama tíma voru aflagðar líkamlegar refsingar. „Síðustu fangarnir fara 1. júní og svo verður formleg lokun væntanlega 3. júní,“ segir Guðmundur Gíslason, forstöðumaður hjá Fangelsismálastofnun. Í Hegningarhúsinu hafa fjórtán starfsmenn verið starfandi. „Það verður hlé á fangavörslu. Næstu daga eftir lokun munum við ganga frá í húsinu, við göngum ekki bara út þótt það séu ekki fangar,“ segir Guðmundur og bendir á að ganga þurfi frá persónugreinanlegum gögnum í samráði við Þjóðskjalasafn. Eftir að gengið hefur verið frá húsinu munu starfsmennirnir flytjast yfir í fangelsið í Hólmsheiði og hljóta viðeigandi þjálfun til að starfa í nýja fangelsinu. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir Fangelsismálastofnun taka við húsinu á Hólmsheiði 10. júní en fyrstu fangarnir komi ekki í hús fyrr en allur öryggisbúnaður sé klár og starfsmenn búnir að læra á hann. Það verði líklega ekki fyrr en í haust. „Fangar verða ekki fluttir í húsið fyrr en mitt starfsfólk gefur grænt ljós,“ segir hann. „Í sumar verður ákveðið millibilsástand en við höfum skipulagt okkur mjög vel. Það verður pláss fyrir fanga í öðrum fangelsum landsins og við höfum hagað boðunum þannig að það eru nær engir fangar boðaðir í fangelsi á þessu tímabili.“ Páll gerir ekki ráð fyrir að vandamál muni koma upp vegna lokunar Hegningarhússins. „Við þurfum bara að vera á tánum í sumar. Við erum vön því.“Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 26. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
„Síðustu fangarnir fara 1. júní og svo verður formleg lokun væntanlega 3. júní,“ segir Guðmundur Gíslason, forstöðumaður hjá Fangelsismálastofnun. Í Hegningarhúsinu hafa fjórtán starfsmenn verið starfandi. „Það verður hlé á fangavörslu. Næstu daga eftir lokun munum við ganga frá í húsinu, við göngum ekki bara út þótt það séu ekki fangar,“ segir Guðmundur og bendir á að ganga þurfi frá persónugreinanlegum gögnum í samráði við Þjóðskjalasafn. Eftir að gengið hefur verið frá húsinu munu starfsmennirnir flytjast yfir í fangelsið í Hólmsheiði og hljóta viðeigandi þjálfun til að starfa í nýja fangelsinu. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir Fangelsismálastofnun taka við húsinu á Hólmsheiði 10. júní en fyrstu fangarnir komi ekki í hús fyrr en allur öryggisbúnaður sé klár og starfsmenn búnir að læra á hann. Það verði líklega ekki fyrr en í haust. „Fangar verða ekki fluttir í húsið fyrr en mitt starfsfólk gefur grænt ljós,“ segir hann. „Í sumar verður ákveðið millibilsástand en við höfum skipulagt okkur mjög vel. Það verður pláss fyrir fanga í öðrum fangelsum landsins og við höfum hagað boðunum þannig að það eru nær engir fangar boðaðir í fangelsi á þessu tímabili.“ Páll gerir ekki ráð fyrir að vandamál muni koma upp vegna lokunar Hegningarhússins. „Við þurfum bara að vera á tánum í sumar. Við erum vön því.“Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 26. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira